Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. desember 2024 22:44 Viðgerð hófst í gær með því að boruð voru mjó göng undir árfarveg Skógár og rör dregin í gegnum þau. RARIK Aðgerðum og viðgerð á streng frá Holti að Vík í Mýrdal er lokið og er ekki von á frekara rafmagnsleysi. Sérfræðingur hjá RARIK segir tímann og náttúruna verða að leiða í ljós hversu vel ný rör haldi strengnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RARIK. Miklir vatnavextir ollu því að Skógá ruddi sig með þeim afleiðingum að víkurstrengur skemmdist aðfaranótt mánudags. Bilunin olli rafmagnstruflunum á svæðinu og voru íbúar beðnir um að fara sparlega með rafmagn. Notast var við varaafl meðan á viðgerðinni stóð. Karl Matthías Helgason sérfræðingur í stjórnstöð RARIK segir viðgerðir hafa gengið fram úr vonum. Búið sé að spennusetja strenginn og allt varaafl hafi komist í eðlilegan rekstur um níuleytið í kvöld. Sjá einnig: Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Starfsmenn hafi tjaldað yfir viðgerðarsvæðið til að geta sett saman strengina. „Það er náttúrlega ekki hægt að gera það í rigningu,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. „Þetta getur gerst þegar rignir og þegar náttúran tekur völdin. Í þessu tilfelli ryður áin sig og breytir um farveg og skemmir strenginn. Þannig að núna var borað undir ána og sett rör. Hvort það haldi betur verður náttúran og tíminn að leiða í ljós.“ Hann þakkar íbúum í Vík fyrir skilninginn og biðlundina meðan á viðgerðinni stóð. Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá RARIK. Miklir vatnavextir ollu því að Skógá ruddi sig með þeim afleiðingum að víkurstrengur skemmdist aðfaranótt mánudags. Bilunin olli rafmagnstruflunum á svæðinu og voru íbúar beðnir um að fara sparlega með rafmagn. Notast var við varaafl meðan á viðgerðinni stóð. Karl Matthías Helgason sérfræðingur í stjórnstöð RARIK segir viðgerðir hafa gengið fram úr vonum. Búið sé að spennusetja strenginn og allt varaafl hafi komist í eðlilegan rekstur um níuleytið í kvöld. Sjá einnig: Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Starfsmenn hafi tjaldað yfir viðgerðarsvæðið til að geta sett saman strengina. „Það er náttúrlega ekki hægt að gera það í rigningu,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. „Þetta getur gerst þegar rignir og þegar náttúran tekur völdin. Í þessu tilfelli ryður áin sig og breytir um farveg og skemmir strenginn. Þannig að núna var borað undir ána og sett rör. Hvort það haldi betur verður náttúran og tíminn að leiða í ljós.“ Hann þakkar íbúum í Vík fyrir skilninginn og biðlundina meðan á viðgerðinni stóð.
Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Innlent Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Innlent Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira