Kaup Símans á Noona gengin í gegn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. desember 2024 19:20 Noona veitir yfir þúsund fyrirtækjum á Íslandi bókunarþjónustu. Meira en 200 þúsund bókanir eru gerðar í gegnum Noona í hverjum mánuði. Vísir/Vilhelm Síminn hefur klárað kaup á öllu hlutafé í Noona Iceland ehf., sem sér um innlendan rekstur Noona Labs ehf en fyrirtækið heldur uppi samnefndu bókunarforriti. Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana. Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana.
Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Sjá meira