Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 21:23 Maddie Sutton var með enn eina þrennuna fyrir Þór í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Norðanliðin Þór frá Akureyri og Tindastóll frá Sauðárkróki unnu bæði góða heimasigra í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þórskonur unnu fimm stiga sigur á Val, 79-74. Þórsliðið hefur þar með unnið alla fimm heimaleiki sína á leiktíðinni. Þór var sex stigum yfir í hálfleik, 33-27, en Valskonur héldu leiknum jöfnum í seinni hálfleiknum. Valskonur skoruðu fimm stig í röð á lokamínútunum og minnkuðu muninn niður í eitt stig. Heimakonur lifðu það af og héldu sigurgöngu sinni áfram fyrir norðan. Amandine Toi skoraði 26 stig fyrir Þór, Esther Fokke var með 16 stig og Eva Wium Elíasdóttir skoraði 15 stig. Madison Anne Sutton var líka með enn eina þrennuna, skoraði 11 stig, tók 16 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Jiselle Thomas skoraði 28 stig fyrir Val og þræ Alyssa Cerino og Fatoumata Jallow voru báðar með 18 stig. Tindastóll vann fimm stiga endurkomusigur á Aþenu, 58-53, eftir að hafa unnið lokaleikhlutann 18-9. Stólarnir voru öflugri á lokasprettinum en þær hafa verið að ná góðum úrslitum að undanförnu. Nýi leikmaðurinn Ilze Jakobsone skoraði 19 stig og Randi Brown var með 17 stig. Teresa Sonia Da Silva skoraði 14 stig fyrir Aþenu. Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Tindastóll Valur Aþena Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Þórskonur unnu fimm stiga sigur á Val, 79-74. Þórsliðið hefur þar með unnið alla fimm heimaleiki sína á leiktíðinni. Þór var sex stigum yfir í hálfleik, 33-27, en Valskonur héldu leiknum jöfnum í seinni hálfleiknum. Valskonur skoruðu fimm stig í röð á lokamínútunum og minnkuðu muninn niður í eitt stig. Heimakonur lifðu það af og héldu sigurgöngu sinni áfram fyrir norðan. Amandine Toi skoraði 26 stig fyrir Þór, Esther Fokke var með 16 stig og Eva Wium Elíasdóttir skoraði 15 stig. Madison Anne Sutton var líka með enn eina þrennuna, skoraði 11 stig, tók 16 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Jiselle Thomas skoraði 28 stig fyrir Val og þræ Alyssa Cerino og Fatoumata Jallow voru báðar með 18 stig. Tindastóll vann fimm stiga endurkomusigur á Aþenu, 58-53, eftir að hafa unnið lokaleikhlutann 18-9. Stólarnir voru öflugri á lokasprettinum en þær hafa verið að ná góðum úrslitum að undanförnu. Nýi leikmaðurinn Ilze Jakobsone skoraði 19 stig og Randi Brown var með 17 stig. Teresa Sonia Da Silva skoraði 14 stig fyrir Aþenu.
Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Tindastóll Valur Aþena Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti