Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. desember 2024 23:47 Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur eins og margir þekkja hann. Meiri líkur eru á rauðum jólum á höfuðborgarsvæðinu í ár, miðað við það sem Sigurður Þ. Ragnarsson, þekktur sem Siggi Stormur, les út úr kortunum á þessari stundu. Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan: Jól Veður Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Sjá meira
Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan:
Jól Veður Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Sjá meira