Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. desember 2024 20:07 Níu fangar geta verið á nýja meðferðarganginu á Litla Hrauni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn fanga eru líklegri en önnur börn að fara í fangelsi á fullorðins árum segir formaður Afstöðu, félags fanga. Nú erum um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn, en þar var verið að opna nýjan meðferðargang fyrir þá fanga, sem vilja vera vímuefnalausir í fangelsinu. Það er orðið jólalegt á Litla Hrauni, jólamyndir á veggjum úti og starfsfólk og fangar að komast smátt og smátt í jólagírinn. Fjölmenni mætti á vígslu nýs meðferðargangs nýlega fyrir níu fanga þar sem þeim er boðið upp á áfengis- og vímuefnameðferð á meðan þeir afplána)) 0:23 En er mikil áfengis og vímuefnaneyslu i fangelsinu? „Það er nánast engin áfengisneysla en það er töluverð vímuefnaneysla inn í fangelsinu, sem kemur í svona bylgju,“ segir Jón Þór Kvaran, meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni. En hvernig komast fíkniefni inn í fangelsið? „Örugglega bara með mörgum mismunandi leiðum. Ef við værum með það fullkomna svar við því þá væru þau væntanlega ekki að komast inn,“ segir Jón Þór. Jón Þór Kvaran, sem er meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sálfræðingur Fangelsismálastofnunar fagnar nýja meðferðarganginum. „Já, hann hefur allavega tekið stakkaskiptum miðað við það sem áður var og það er allt nýtt inn á þessum gangi og það er von okkar líka að það verði svona ný áhersla og stefni hjá þeim, sem hingað koma,“ segir Anna Kristín Newton, sálfræðingur. Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það vakti athygli við vígslu gangsins þegar formaður Afstöðu félags fanga, Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði að börn fanga væru líklegri til að lenda í fangelsi en önnur börn. „Það er eitt að því sem við viljum vinna að hér að þeir sem eiga börn og eru í fangelsi að þeir geri sér grein fyrir þessu og ég held að það sé engin af þeim, sem vilja að börnin sín komi í fangelsi og þar af leiðandi viljum við bjóða upp á ýmis námskeið og að kynna allskonar úrræði, sem eru í gangi nú þegar og hægt er að leita í til að koma í veg fyrir að slíkt gerist,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jólin eru farin að minna á sig á Litla Hrauni á Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú eru um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fangelsismál Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Það er orðið jólalegt á Litla Hrauni, jólamyndir á veggjum úti og starfsfólk og fangar að komast smátt og smátt í jólagírinn. Fjölmenni mætti á vígslu nýs meðferðargangs nýlega fyrir níu fanga þar sem þeim er boðið upp á áfengis- og vímuefnameðferð á meðan þeir afplána)) 0:23 En er mikil áfengis og vímuefnaneyslu i fangelsinu? „Það er nánast engin áfengisneysla en það er töluverð vímuefnaneysla inn í fangelsinu, sem kemur í svona bylgju,“ segir Jón Þór Kvaran, meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni. En hvernig komast fíkniefni inn í fangelsið? „Örugglega bara með mörgum mismunandi leiðum. Ef við værum með það fullkomna svar við því þá væru þau væntanlega ekki að komast inn,“ segir Jón Þór. Jón Þór Kvaran, sem er meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sálfræðingur Fangelsismálastofnunar fagnar nýja meðferðarganginum. „Já, hann hefur allavega tekið stakkaskiptum miðað við það sem áður var og það er allt nýtt inn á þessum gangi og það er von okkar líka að það verði svona ný áhersla og stefni hjá þeim, sem hingað koma,“ segir Anna Kristín Newton, sálfræðingur. Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það vakti athygli við vígslu gangsins þegar formaður Afstöðu félags fanga, Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði að börn fanga væru líklegri til að lenda í fangelsi en önnur börn. „Það er eitt að því sem við viljum vinna að hér að þeir sem eiga börn og eru í fangelsi að þeir geri sér grein fyrir þessu og ég held að það sé engin af þeim, sem vilja að börnin sín komi í fangelsi og þar af leiðandi viljum við bjóða upp á ýmis námskeið og að kynna allskonar úrræði, sem eru í gangi nú þegar og hægt er að leita í til að koma í veg fyrir að slíkt gerist,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jólin eru farin að minna á sig á Litla Hrauni á Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú eru um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fangelsismál Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira