Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Aron Guðmundsson skrifar 7. desember 2024 15:30 Kolbeinn Kristinsson er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli í hnefaleikum og ætlar sér að bæta við enn einum sigrinum í kvöld Mynd/Kolbeinn Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hnefaleikahringinn í kvöld og mætir hinum pólska Piotr "Bubu" Cwik. Kolbeinn er ósigraður á atvinnumannaferli sínum til þessa og getur með sigri í kvöld, hvað þá öruggum sigri komist ansi nálægt topp 50 sætum heimslistans í þungavigtarflokki. Bardagakvöldið fer fram í Vínarborg og er um að ræða þriðja bardaga Kolbeins á árinu eftir ár þar á undan þar sem að hann náði ekki að vera eins aktívur. Það hefur verið jákvætt fyrir hann að geta stigið svona reglulega inn í hringinn. „Það gefur manni alltaf mikið og sér í lagi eftir þessi ár á undan þar sem að ég náði ekki að keppa reglulega,“ segir Kolbeinn í samtali við Vísi en andstæðingur hans í kvöld, Piotr á að baki níu bardaga á sínum atvinnumannaferli í hnefaleikum eftir að hafa áður keppt í bare knuckle boxing þar sem að ekki er keppt með boxhanska heldur bera hnefa. View this post on Instagram A post shared by VIENNA BOXING CHAMPIONSHIP (@viennaboxingchampionship) Piotr hefur nú unnið átta bardaga í röð en Kolbeini lýst vel á að mæta honum í Vínarborg í kvöld. „Það hefur hentað mér vel í gegnum tíðina að berjast við menn í hans stærð. Menn sem að eru aðeins minni en ég. Það er eins með alla þessa kappa í þungavigtarflokki, þeir geta allir slegið fast en leiðin til þess að verjast því er að gefa þeim ekki færi á því að slá mann. Ég ætla mér að nýta hraðann og snerpuna gegn honum, þreyta hann og ég stefni á að klára bardagann og það snemma.“ Samkvæmt MMA fréttum má búast við því að Kolbeinn stígi inn í hnefaleikahringinn í Vínarborg um níuleytið í kvöld þar sem að bardagi hans er sá níundi í röðinni í þriðja holli kvöldsins. Hægt er að kaupa streymi á hnefaleikakvöldið hér. Box Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Bardagakvöldið fer fram í Vínarborg og er um að ræða þriðja bardaga Kolbeins á árinu eftir ár þar á undan þar sem að hann náði ekki að vera eins aktívur. Það hefur verið jákvætt fyrir hann að geta stigið svona reglulega inn í hringinn. „Það gefur manni alltaf mikið og sér í lagi eftir þessi ár á undan þar sem að ég náði ekki að keppa reglulega,“ segir Kolbeinn í samtali við Vísi en andstæðingur hans í kvöld, Piotr á að baki níu bardaga á sínum atvinnumannaferli í hnefaleikum eftir að hafa áður keppt í bare knuckle boxing þar sem að ekki er keppt með boxhanska heldur bera hnefa. View this post on Instagram A post shared by VIENNA BOXING CHAMPIONSHIP (@viennaboxingchampionship) Piotr hefur nú unnið átta bardaga í röð en Kolbeini lýst vel á að mæta honum í Vínarborg í kvöld. „Það hefur hentað mér vel í gegnum tíðina að berjast við menn í hans stærð. Menn sem að eru aðeins minni en ég. Það er eins með alla þessa kappa í þungavigtarflokki, þeir geta allir slegið fast en leiðin til þess að verjast því er að gefa þeim ekki færi á því að slá mann. Ég ætla mér að nýta hraðann og snerpuna gegn honum, þreyta hann og ég stefni á að klára bardagann og það snemma.“ Samkvæmt MMA fréttum má búast við því að Kolbeinn stígi inn í hnefaleikahringinn í Vínarborg um níuleytið í kvöld þar sem að bardagi hans er sá níundi í röðinni í þriðja holli kvöldsins. Hægt er að kaupa streymi á hnefaleikakvöldið hér.
Box Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira