Landris virðist hafið að nýju Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. desember 2024 11:18 Stutt er síðan hraun rann yfir Svartsengi. Landris virðist nú hafið þar að nýju. Vísir/Vilhelm Landris virðist hafið að nýju í Svartsengi og virkni í gosinu fer dvínandi. Náttúruvársérfræðingur segir kunnulegan fasa líklega að hefjast. „Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
„Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira