Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Árni Jóhannsson skrifar 4. desember 2024 22:34 Kolbrún María Ármannsdóttir var frábær í kvöld. Lék á annarri löppinni í lok leiksins en lét það ekki á sig fá. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“ Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“
Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32