Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Árni Jóhannsson skrifar 4. desember 2024 22:34 Kolbrún María Ármannsdóttir var frábær í kvöld. Lék á annarri löppinni í lok leiksins en lét það ekki á sig fá. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“ Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“
Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32