Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Árni Jóhannsson skrifar 4. desember 2024 22:34 Kolbrún María Ármannsdóttir var frábær í kvöld. Lék á annarri löppinni í lok leiksins en lét það ekki á sig fá. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“ Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“
Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32