Sánan í Vesturbæ rifin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. desember 2024 11:05 Það verður sánulaust í Vesturbæjarlaug frá og með morgundeginum. Vísir/Arnar Frá og með morgundeginum verður sánuklefanum í Vesturbæjarlaug lokað. Hann verður í kjölfarið rifinn, ásamt öðrum klefa sem hefur verið lokaður síðan í haust. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vesturbæjarlaugar. Þar segir að verið sé að hefja niðurrif á sánaklefunum tveimur sem laugargestir hafa getað nýtt sér. Það sé fyrsti liður í endurbótum á elsta hluta mannvirkisins. „Endanleg hönnun á því sem kemur í staðinn liggur ekki fyrir en þegar hún er tilbúin verður hún kynnt fyrir gestum,“ segir í færslunni, þar sem gestir eru beðnir velvirðingar á óþægindum og raski sem niðurrifið kunni að hafa í för með sér. Á Facebook-síðu laugarinnar eru gestir hvattir til að mæta í einhverja af sundlaugum Reykjavíkur og svara könnun um viðhorf til gufubaða. Þar er allt undir; blautgufur, þurrgufur og infrarauðar gufur. Afnám kynjaskiptingar umdeilt Snemma í október var fjallað um gremju fastagesta laugarinnar vegna þess að kynjaskipting í sáunuklefum hefði verið afnumin. Forstöðumaður laugarinnar sagði þó lítið annað hafa verið í stöðunni, þar sem karlasánan hafi verið orðin fúin og ógeðsleg. Hún hefur því verið lokuð að undanförnu og öllum gestum heimilt að nota sánuna sem áður var fyrir konur. Í fréttinni hér að neðan var fjallað um „Stóra sáunumálið“ og meðal annars greint frá því að kynjasameiningunni væri ætlað að stemma stigu við óviðeigandi hegðun sem hefði viðgengist í sánuklefunum. Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vesturbæjarlaugar. Þar segir að verið sé að hefja niðurrif á sánaklefunum tveimur sem laugargestir hafa getað nýtt sér. Það sé fyrsti liður í endurbótum á elsta hluta mannvirkisins. „Endanleg hönnun á því sem kemur í staðinn liggur ekki fyrir en þegar hún er tilbúin verður hún kynnt fyrir gestum,“ segir í færslunni, þar sem gestir eru beðnir velvirðingar á óþægindum og raski sem niðurrifið kunni að hafa í för með sér. Á Facebook-síðu laugarinnar eru gestir hvattir til að mæta í einhverja af sundlaugum Reykjavíkur og svara könnun um viðhorf til gufubaða. Þar er allt undir; blautgufur, þurrgufur og infrarauðar gufur. Afnám kynjaskiptingar umdeilt Snemma í október var fjallað um gremju fastagesta laugarinnar vegna þess að kynjaskipting í sáunuklefum hefði verið afnumin. Forstöðumaður laugarinnar sagði þó lítið annað hafa verið í stöðunni, þar sem karlasánan hafi verið orðin fúin og ógeðsleg. Hún hefur því verið lokuð að undanförnu og öllum gestum heimilt að nota sánuna sem áður var fyrir konur. Í fréttinni hér að neðan var fjallað um „Stóra sáunumálið“ og meðal annars greint frá því að kynjasameiningunni væri ætlað að stemma stigu við óviðeigandi hegðun sem hefði viðgengist í sánuklefunum.
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Sjá meira