Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2024 08:00 Skúla Björgvini Sigurðssyni og Rondey Robinson varð vel til vina á 10. áratugnum. stöð 2 sport Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58
Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00
Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54
Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01
Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02
Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32