Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2024 10:30 Leighton Bennett verður orðinn 27 ára þegar hann má aftur keppa í pílukasti. getty/Simon Cooper Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Bennett gerðist brotlegur í tíu liðum en hann hjálpaði til við að hagræða úrslitum í fjórum leikjum. Hann veitti meðal annars innherjaupplýsingar, aðstoðaði ekki við rannsókn málsins og samdi við óskráðan umboðsmann. Bannið sem Bennett var dæmdur í rennur út í ágúst 2032 en þá verður hann orðinn 27 ára. Annar pílukastari, Billy Warriner, var einnig fundinn sekur í málinu og fékk enn þyngri refsingu en Bennett. Hann var dæmdur í tíu ára bann. Leikirnir sem um ræðir voru á Modus Super Series á síðasta ári. Grunur um að Bennett hefði haft rangt við vaknaði meðal annars vegna mjög undarlegra kasta hjá honum þegar hann var í góðri stöðu. Sum köstin voru svo skrítin að það var eins og hann hefði viljandi misst marks. Yeah, he’s guilty 😂 https://t.co/r8AVUct90n pic.twitter.com/Ypcwifly3y— Josh (@joshpearson180) August 13, 2024 Sem fyrr sagði voru miklar væntingar gerðar til Bennetts en þeir Luke Littler áttu að vera andlit næstu kynslóðar í pílukastinu. Bennett vann meðal annars HM ungmenna hjá BDO samtökunum þegar hann var aðeins þrettán ára, yngstur allra í sögu mótsins. Í ár öðlaðist hann svo þátttökurétt á PDC mótaröðinni. Auk þess að vera dæmdur í átta ára bann þarf Bennett að greiða 8.100 pund í sekt, eða tæplega eina og hálfa milljón króna. Bennett og Warriner hafa frest til 14. desember til að áfrýja úrskurðinum. Pílukast Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Bennett gerðist brotlegur í tíu liðum en hann hjálpaði til við að hagræða úrslitum í fjórum leikjum. Hann veitti meðal annars innherjaupplýsingar, aðstoðaði ekki við rannsókn málsins og samdi við óskráðan umboðsmann. Bannið sem Bennett var dæmdur í rennur út í ágúst 2032 en þá verður hann orðinn 27 ára. Annar pílukastari, Billy Warriner, var einnig fundinn sekur í málinu og fékk enn þyngri refsingu en Bennett. Hann var dæmdur í tíu ára bann. Leikirnir sem um ræðir voru á Modus Super Series á síðasta ári. Grunur um að Bennett hefði haft rangt við vaknaði meðal annars vegna mjög undarlegra kasta hjá honum þegar hann var í góðri stöðu. Sum köstin voru svo skrítin að það var eins og hann hefði viljandi misst marks. Yeah, he’s guilty 😂 https://t.co/r8AVUct90n pic.twitter.com/Ypcwifly3y— Josh (@joshpearson180) August 13, 2024 Sem fyrr sagði voru miklar væntingar gerðar til Bennetts en þeir Luke Littler áttu að vera andlit næstu kynslóðar í pílukastinu. Bennett vann meðal annars HM ungmenna hjá BDO samtökunum þegar hann var aðeins þrettán ára, yngstur allra í sögu mótsins. Í ár öðlaðist hann svo þátttökurétt á PDC mótaröðinni. Auk þess að vera dæmdur í átta ára bann þarf Bennett að greiða 8.100 pund í sekt, eða tæplega eina og hálfa milljón króna. Bennett og Warriner hafa frest til 14. desember til að áfrýja úrskurðinum.
Pílukast Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira