Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 09:33 Jayden Walker á framtíðina fyrir sér í pílukastinu. Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Í gær sýndi Walker frábæra takta á móti þar sem pílukastarar kepptu með áhrifavöldum. Walker keppti með YouTube-stjörnunni AngryGinge og þeir hrósuðu sigri á mótinu. Í átta liða úrslitunum unnu Walker og AngryGinge Fallon Sherrock og hlaðvarpsstjórnandann Jaackmaate. Walker sýndi hversu góður hann er þegar hann tók út 145. JAYDEN WALKER, REMEMBER THE NAME!🤯🔥Walker has just pinned an INSANE 1️⃣4️⃣5️⃣ checkout to send it all the way!12 YEARS OLD.@reddragondarts pic.twitter.com/1zOaN6eaOM— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Í undanúrslitunum unnu Walker og AngryGinge Adam Lipscombe og TikTok-stjörnuna George Scaife og í úrslitunum sigruðu þeir svo Glen Durrant og Charlie Murphy. Walker náði meðal annars einum 180 í úrslitaleiknum. JAYDEN WALKER HAS HIT A 180 IN THE DECIDER!🤯They're on a 9 by the way...👀 pic.twitter.com/lXigeAd6xW— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Ekki nóg með að Walker hafi unnið umrætt mót heldur sigraði hann sjálfan heimsmeistarann Luke Humphries, 2-1, í æfingaleik í Portsmouth á laugardaginn. Hann var með yfir 102 í meðaltalsskor í leiknum gegn Humphries. Walker fannst samt merkilegra að vinna mótið en sigra heimsmeistarann. „Ótrúlegt. Ég bjóst ekki við því að vinna þetta,“ sagði Walker. „En ég vissi líka hversu góður félagi minn er svo ég taldi okkur eiga frábæra möguleika.“ AngryGinge hrósaði Walker í hástert og sagði hann hafa komið þeim í gegnum fyrstu tvær umferðirnar en þeir hafi svo hjálpast að við að vinna Durrant og Murphy í úrslitaleiknum. Pílukast Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Lierpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? HSÍ skiptir út merki sambandsins Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Sjá meira
Í gær sýndi Walker frábæra takta á móti þar sem pílukastarar kepptu með áhrifavöldum. Walker keppti með YouTube-stjörnunni AngryGinge og þeir hrósuðu sigri á mótinu. Í átta liða úrslitunum unnu Walker og AngryGinge Fallon Sherrock og hlaðvarpsstjórnandann Jaackmaate. Walker sýndi hversu góður hann er þegar hann tók út 145. JAYDEN WALKER, REMEMBER THE NAME!🤯🔥Walker has just pinned an INSANE 1️⃣4️⃣5️⃣ checkout to send it all the way!12 YEARS OLD.@reddragondarts pic.twitter.com/1zOaN6eaOM— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Í undanúrslitunum unnu Walker og AngryGinge Adam Lipscombe og TikTok-stjörnuna George Scaife og í úrslitunum sigruðu þeir svo Glen Durrant og Charlie Murphy. Walker náði meðal annars einum 180 í úrslitaleiknum. JAYDEN WALKER HAS HIT A 180 IN THE DECIDER!🤯They're on a 9 by the way...👀 pic.twitter.com/lXigeAd6xW— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Ekki nóg með að Walker hafi unnið umrætt mót heldur sigraði hann sjálfan heimsmeistarann Luke Humphries, 2-1, í æfingaleik í Portsmouth á laugardaginn. Hann var með yfir 102 í meðaltalsskor í leiknum gegn Humphries. Walker fannst samt merkilegra að vinna mótið en sigra heimsmeistarann. „Ótrúlegt. Ég bjóst ekki við því að vinna þetta,“ sagði Walker. „En ég vissi líka hversu góður félagi minn er svo ég taldi okkur eiga frábæra möguleika.“ AngryGinge hrósaði Walker í hástert og sagði hann hafa komið þeim í gegnum fyrstu tvær umferðirnar en þeir hafi svo hjálpast að við að vinna Durrant og Murphy í úrslitaleiknum.
Pílukast Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Lierpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? HSÍ skiptir út merki sambandsins Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Sjá meira