Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 13:32 Alina Zagitova var án efa besti skautdansari heims á árunum 2018 til 2019. Getty/Koki Nagahama Hin rússneska Alina Zagitova vann Ólympíugull þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Nú sjö árum síðar er hún að koma sér fréttirnar á allt annan máta. Zagitova er nú 22 ára gömul og þykir greinilega fátt skemmtilegra en að „kitla pinnann“ þegar hún er undir stýri. @sportbladet Þessi fyrrum skautadrottning hefur samkvæmt fréttum frá heimalandinu safnað upp 197 hraðasektum á þessu ári. Sport-Express segir einnig frá því að Zagitova eigi tvo erlenda bíla og síðan í marsmánuði 2019 hafi þeir fengið alls 554 hraðasektir. Heildarsektin hennar er 497 þúsund rúblur sem jafngildir þó bara 643 þúsund íslenskum krónum. Rússarnir sekta ekki hátt fyrir hraðakstur. Zagitova fékk gefins bíl þegar hún varð Ólympíumeistari í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Þegar hún var sextán ára gömul þá birti hún myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem hún var að keyra án öryggisbeltis og áður en hún fékk bílprófið. Zagitova varð einnig heimsmeistari árið 2019 og Evrópumeistari árið 2018. Það var því engin betri en hún á ísnum á árunu 2018 til 2019. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Zagitova er nú 22 ára gömul og þykir greinilega fátt skemmtilegra en að „kitla pinnann“ þegar hún er undir stýri. @sportbladet Þessi fyrrum skautadrottning hefur samkvæmt fréttum frá heimalandinu safnað upp 197 hraðasektum á þessu ári. Sport-Express segir einnig frá því að Zagitova eigi tvo erlenda bíla og síðan í marsmánuði 2019 hafi þeir fengið alls 554 hraðasektir. Heildarsektin hennar er 497 þúsund rúblur sem jafngildir þó bara 643 þúsund íslenskum krónum. Rússarnir sekta ekki hátt fyrir hraðakstur. Zagitova fékk gefins bíl þegar hún varð Ólympíumeistari í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Þegar hún var sextán ára gömul þá birti hún myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem hún var að keyra án öryggisbeltis og áður en hún fékk bílprófið. Zagitova varð einnig heimsmeistari árið 2019 og Evrópumeistari árið 2018. Það var því engin betri en hún á ísnum á árunu 2018 til 2019.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira