Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi Kjartan Kjartansson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 30. nóvember 2024 11:44 Stimplar með listabókstöfum flokkanna sem eru í framboði í alþingiskosningunum. Vísir/Vilhelm Framkvæmd alþingiskosninganna í Norðausturkjördæmi hefur gengið betur en menn þorðu að vona þrátt fyrir að færð hafi spillst af völdum veðurs, að sögn varaformanns yfirkjörstjórnar kjördæmisins. Tekist hefur að opna alla kjörstaði í kjördæminu. Gul viðvörun vegna norðanhríðar er nú í gildi á Norðausturlandi og erfið færð sums staðar. Eva Dís Pálmadóttir, varaformaður yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, segir að kosningarnar hafi farið af stað betur en þau þorðu að vona. Kjörsókn fari vel af stað og fólk komi nokkuð snemma á kjörstað. Sums staðar hafi heimreiðar verið ófærar en sveitarfélög hafi gripið til ráðstafana til að hjálpa fólki að komast leiðar sinnar. Kjörstjórnir eigi í góðu samstarfi við Vegagerðina sem stefni að því að opna þær leiðir sem hafa lokast. „Við erum vongóð um að allt gangi samkvæmt áætlun þar til annað kemur í ljós,“ segir Eva Dís. Klukkan ellefu höfðu um 7,9 prósent kjósenda á kjörskrá greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi. Þá eru ótalin utankjörfundaratkvæði, að því er kemur fram í tilkynningu frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Spáð er slæmu veðri og hættu á samgöngutruflunum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og vestra og Ströndum í dag og fram á morgundaginn. Áhyggjur hafa jafnvel verið uppi um að fresta þyrfti kjörfundi á einhverjum stöðum vegna veðurs og færðar. Það tefði talningu atkvæða alls staðar á landinu. Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Færð á vegum Veður Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira
Gul viðvörun vegna norðanhríðar er nú í gildi á Norðausturlandi og erfið færð sums staðar. Eva Dís Pálmadóttir, varaformaður yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, segir að kosningarnar hafi farið af stað betur en þau þorðu að vona. Kjörsókn fari vel af stað og fólk komi nokkuð snemma á kjörstað. Sums staðar hafi heimreiðar verið ófærar en sveitarfélög hafi gripið til ráðstafana til að hjálpa fólki að komast leiðar sinnar. Kjörstjórnir eigi í góðu samstarfi við Vegagerðina sem stefni að því að opna þær leiðir sem hafa lokast. „Við erum vongóð um að allt gangi samkvæmt áætlun þar til annað kemur í ljós,“ segir Eva Dís. Klukkan ellefu höfðu um 7,9 prósent kjósenda á kjörskrá greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi. Þá eru ótalin utankjörfundaratkvæði, að því er kemur fram í tilkynningu frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Spáð er slæmu veðri og hættu á samgöngutruflunum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og vestra og Ströndum í dag og fram á morgundaginn. Áhyggjur hafa jafnvel verið uppi um að fresta þyrfti kjörfundi á einhverjum stöðum vegna veðurs og færðar. Það tefði talningu atkvæða alls staðar á landinu.
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Færð á vegum Veður Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira