Innlent

Reyna að ræða við þing­mann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Formenn þeirra flokka sem fengu boð í Kappræður Stöðvar 2 voru teknir í atvinnuviðtal en flest þeirra hafa aldrei farið í starfsviðtal á ævinni.
Formenn þeirra flokka sem fengu boð í Kappræður Stöðvar 2 voru teknir í atvinnuviðtal en flest þeirra hafa aldrei farið í starfsviðtal á ævinni. vísir/vilhelm

Í Kappræðum sem sýndar voru á Stöð 2 fyrr í kvöld voru formenn flokkana teknir í atvinnuviðtal og var frammistaða þeirra mis góð.

Í fyrri hluta viðtalsins svara formennirnir hefðbundnum atvinnuviðtalsspurningum. Þeir greina frá styrkleikum og veikleikum í starfi og segja okkur frá verkefni sem þeir hafa tekið að sér en klúðrað. Ef þeir tala of lengi er þaggað niður í þeim. 

Þá fengu umsækjendur það verkefni að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×