Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 14:01 Hér á Íslandi hafa talsmenn vindorkuvera reynt að hafa áhrif á sveitarfélög og stjórnmálaflokka. Ríkistjórnin okkar er ginnkeypt fyrir slíkum áhrifum. Búið er að samþykkja að reisa vindtúrbínuver við Búrfell og í Garpsdal á Vesturlandi. Stefnan er að fara í orkuskipti og minnka notkun á olíu. Í Noregi hafa erlend fyrirtæki sett upp vindtúrbínuver m.a. í Kvinesdal og Farsund. Umræða um vindtúrbínuver á hafi úti hefur einnig verið á teikniborðinu. Mótstaða landsmanna við vindtúrbínuverum hefur aukist af sama skapi. Á þassu ári þvertók Sigdal kommune í suður Noregi fyrir að 100 vindtúrbínur yrðu reistar í landi sveitarfélagsins. Ástæður fyrir andstöðu landsmanna eru meðal annars vegna þess hve slík ver eru í raun óvistvæn eins og fram kemur hér að neðan: Óörugg raforkuframleiðsla (um 24% nýting) Óvistvæn vindtúrbínublöð úr trefjaplasti sem ekki er hægt að endurnýta Endingartími túrbínu aðeins um 18 ár Eiturefnið glykoli er notað til að þýða ísingu á spöðum, efnið breiðist yfir stórt svæði Mikil hávaðamengun m.a. hátíðnihljóð Mikil sjónmengun Talið er að ein túrbína drepi um 2.000 - 3.000 fugla á ári hverju Dreifing á plastögnum, Bisfenol-A og PFAS efnum (s.s. flúor) yfir stórt svæði Eignarhald erlendra vindorkufyrirtæki óljóst (Noregur) Lítil sem engin atvinnusköpun Hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu Hefur neikvæð áhrif á dýralíf Hefur neikvæð áhrif á jarðveg og grunnvatn Óljós vitneskja um áhrif vindtúrbínuvera á veðurfar Ísing, vindhraði, skemmdir o.fl. á spöðum leiða til þess að aðeins er um 24% hámarks nýtni á landi. Hámarksafköst spaðanna er þegar vindhraði er um 15 m/s. Ef vindhraði er undir 5 m/s eða yfir 20 m/s þá stoppa spaðarnir. Aðeins 0,7% af allri orku sem notuð er í heiminum kemur frá vindtúrbínum þó svo að þær taki yfir gríðarlegt landflæmi og séu hávaða- og sjónmengandi. Umsvifamiklar framkvæmdir þarf við uppsetningu á hverri túrbínu. Mörg hundruð tonn af steypu og stáli í undirstöðurnar þarf að koma fyrir nokkra metra ofan í jörðu, grafa þarf fyrir öllum rafmagnsköplum langar leiðir í skurð svo ekki sé minnst á þungaflutninga stórvinnuvéla með tilheyrandi vegagerð. Þetta þýðir að ekkert verður eftir af náttúrulegu landslagi eða dýralífi eins og áður var. Það gleymist oft að tala um beitarland, veiðiland og berjaland sem landsmenn og ekki síst bændur nýta sér. Við erum með vistvænt lambakjöt í dag. Ef vindtúrbínuverum er komið fyrir í nánd við beitarlönd megum við búast við að ekki verði hægt að selja íslenskt lambakjöt sem vistvænt lengur. Hvað gera bændur þá? Hver greiðir skaðann á menguðu beitilandi? Það er þegar búið að beisla vatnsaflið svo frekar ætti að leggja áherslu á að uppfæra vatnsaflsvirkjanir. Vísindamenn við tækniháskólann í Þrándheimi (NTNU) og Aker Solution Hydropower benda á að það er auðvelt að auka nýtingu eldri vatnsaflsvirkjana þar í landi um 10-15 TWh pr. virkjun án stórvægilegra breytinga á náttúru. Við í Lýðræðisflokknum viljum fyrst og fremst uppfæra virkjanir sem þegar eru í notkun í dag og horfa til orkugjafa eins og jarðvarma og sjávarfalla. Varðveitum landið okkar gegn skemmdarverkum. Höfundur skipar 6. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Lesefni fyrir áhugasama: Hvorfor skjer det ikke noe med vannkraften? (aftenbladet.no) Nödslakt på grund av vindkraft? – Falköpings Tidning (falkopingstidning.se) Havvind, Energipolitikk | Flere må få opp øynene for hvor forferdelig dårlig idé denne satsingen er (nettavisen.no) Sirdal kommune sier nei til 100 nye vindturbiner (47) Vindkraft - Sparer vi CO2 - YouTube Gift i drikkevannet som kommer fra vindturbiner - avisa-st.no (4) Video | Facebook Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Skoðun Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Sjá meira
Hér á Íslandi hafa talsmenn vindorkuvera reynt að hafa áhrif á sveitarfélög og stjórnmálaflokka. Ríkistjórnin okkar er ginnkeypt fyrir slíkum áhrifum. Búið er að samþykkja að reisa vindtúrbínuver við Búrfell og í Garpsdal á Vesturlandi. Stefnan er að fara í orkuskipti og minnka notkun á olíu. Í Noregi hafa erlend fyrirtæki sett upp vindtúrbínuver m.a. í Kvinesdal og Farsund. Umræða um vindtúrbínuver á hafi úti hefur einnig verið á teikniborðinu. Mótstaða landsmanna við vindtúrbínuverum hefur aukist af sama skapi. Á þassu ári þvertók Sigdal kommune í suður Noregi fyrir að 100 vindtúrbínur yrðu reistar í landi sveitarfélagsins. Ástæður fyrir andstöðu landsmanna eru meðal annars vegna þess hve slík ver eru í raun óvistvæn eins og fram kemur hér að neðan: Óörugg raforkuframleiðsla (um 24% nýting) Óvistvæn vindtúrbínublöð úr trefjaplasti sem ekki er hægt að endurnýta Endingartími túrbínu aðeins um 18 ár Eiturefnið glykoli er notað til að þýða ísingu á spöðum, efnið breiðist yfir stórt svæði Mikil hávaðamengun m.a. hátíðnihljóð Mikil sjónmengun Talið er að ein túrbína drepi um 2.000 - 3.000 fugla á ári hverju Dreifing á plastögnum, Bisfenol-A og PFAS efnum (s.s. flúor) yfir stórt svæði Eignarhald erlendra vindorkufyrirtæki óljóst (Noregur) Lítil sem engin atvinnusköpun Hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu Hefur neikvæð áhrif á dýralíf Hefur neikvæð áhrif á jarðveg og grunnvatn Óljós vitneskja um áhrif vindtúrbínuvera á veðurfar Ísing, vindhraði, skemmdir o.fl. á spöðum leiða til þess að aðeins er um 24% hámarks nýtni á landi. Hámarksafköst spaðanna er þegar vindhraði er um 15 m/s. Ef vindhraði er undir 5 m/s eða yfir 20 m/s þá stoppa spaðarnir. Aðeins 0,7% af allri orku sem notuð er í heiminum kemur frá vindtúrbínum þó svo að þær taki yfir gríðarlegt landflæmi og séu hávaða- og sjónmengandi. Umsvifamiklar framkvæmdir þarf við uppsetningu á hverri túrbínu. Mörg hundruð tonn af steypu og stáli í undirstöðurnar þarf að koma fyrir nokkra metra ofan í jörðu, grafa þarf fyrir öllum rafmagnsköplum langar leiðir í skurð svo ekki sé minnst á þungaflutninga stórvinnuvéla með tilheyrandi vegagerð. Þetta þýðir að ekkert verður eftir af náttúrulegu landslagi eða dýralífi eins og áður var. Það gleymist oft að tala um beitarland, veiðiland og berjaland sem landsmenn og ekki síst bændur nýta sér. Við erum með vistvænt lambakjöt í dag. Ef vindtúrbínuverum er komið fyrir í nánd við beitarlönd megum við búast við að ekki verði hægt að selja íslenskt lambakjöt sem vistvænt lengur. Hvað gera bændur þá? Hver greiðir skaðann á menguðu beitilandi? Það er þegar búið að beisla vatnsaflið svo frekar ætti að leggja áherslu á að uppfæra vatnsaflsvirkjanir. Vísindamenn við tækniháskólann í Þrándheimi (NTNU) og Aker Solution Hydropower benda á að það er auðvelt að auka nýtingu eldri vatnsaflsvirkjana þar í landi um 10-15 TWh pr. virkjun án stórvægilegra breytinga á náttúru. Við í Lýðræðisflokknum viljum fyrst og fremst uppfæra virkjanir sem þegar eru í notkun í dag og horfa til orkugjafa eins og jarðvarma og sjávarfalla. Varðveitum landið okkar gegn skemmdarverkum. Höfundur skipar 6. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Lesefni fyrir áhugasama: Hvorfor skjer det ikke noe med vannkraften? (aftenbladet.no) Nödslakt på grund av vindkraft? – Falköpings Tidning (falkopingstidning.se) Havvind, Energipolitikk | Flere må få opp øynene for hvor forferdelig dårlig idé denne satsingen er (nettavisen.no) Sirdal kommune sier nei til 100 nye vindturbiner (47) Vindkraft - Sparer vi CO2 - YouTube Gift i drikkevannet som kommer fra vindturbiner - avisa-st.no (4) Video | Facebook
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun