Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2024 14:05 segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, sem fagnar því að sóknargjöld hækka um 2,5% í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Hér er hún á opnum súpufundi í Héraðsskólanum á Laugarvatni um síðustu helgi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Biskup Íslands fagnar því að Alþingi hafa samþykkt hækkun á sóknargjöldum til kirkna landsins annars hefði þurft að koma til uppsagna starfsfólks í kirkjum eins og á höfuðborgarsvæðinu. Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira
Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Fleiri fréttir Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Sjá meira