McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 20:01 Conor McGregor á leið sinni úr dómsalnum. David Fitzgerald/Getty Images Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá. MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Handbolti Fleiri fréttir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira
McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá.
MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Handbolti Fleiri fréttir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Sjá meira