Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Jón Þór Stefánsson skrifar 21. nóvember 2024 03:24 Norsku miðlarnir fjalla um eldgosið sem og Daily Mail. Fjallað er um eldgosið sem hófst í gærkvöldi í fjölmiðlum erlendis, en þó í talsvert minna mæli en fyrir tæpu ári síðan. Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna. Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna.
Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira