Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 21:09 Diljá Ögn Lárusdóttir og félagar í Stjörnunni voru sterkari á endasprettinum í kvöld. Vísir/Diego Stjarnan og Þór Akureyri fögnuðu sigri í leikjum sínum í sjöundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Stjörnukonur unnu fimmtán stiga sigur á Val á útivelli, 81-66, eftir skrautlega byrjun. Þórskonur unnu á sama tíma fjórtán stiga sigur á nýliðum Aþenu fyrir norðan, 82-68. Þær eru taplausar á heimavelli sínum í vetur. Stjörnukonur byrjuðu frábærlega á Hlíðarenda og komust í 28-9 í byrjun leiks. Valskonur náðu samt að jafna metin í 44-44 fyrir hálfleik. Sjarnan komst aftur fram úr í þriðja leikhlutanum og keyrði síðan yfir Valsliðið í lokaleikhlutanum. Denia Davis- Stewart var með 30 stig og 17 fráköst hjá Stjörnuni og Diljá Ögn Lárusdóttir bætti við 19 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum. Ana Clara Paz skoraði 17 stig og Kolbrún María Ármannsdóttir var með 12 stig og 6 stoðsendingar. Jiselle Thomas var atkvæðamest hjá Val með 23 stig og Alyssa Marie Cerino skoraði 16 stig en Dagbjört Dögg Karlsdóttir skoraði síðan 11 stig en þurfti til þess 17 skot. Aþena vann langþráðan sigur í síðasta leik en þær fara tómhentar heim frá Akureyri. Leikurinn var jafn en Þórskonur skrefinu á undan frá og með öðrum leikhlutanum. Madison Sutton var með 18 stig og 17 fráköst hjá Þór en stigahæst var Esther Fokke með 22 stig. Amandine Justine Toi skoraði fimmtán stig og Emma Karólína Snæbjarnardóttir var með tólf stig. Elektra Mjöll Kubrzeniecka skoraði fimmtán stig fyrir Aþenu og Ajulu Obur Thatha var með 11 stig eins og Dzana Crnac. Þórskonur hafa þar með unnið alla þrjá heimaleiki sína í vetur. Bónus-deild kvenna Valur Þór Akureyri Aþena Stjarnan Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Stjörnukonur unnu fimmtán stiga sigur á Val á útivelli, 81-66, eftir skrautlega byrjun. Þórskonur unnu á sama tíma fjórtán stiga sigur á nýliðum Aþenu fyrir norðan, 82-68. Þær eru taplausar á heimavelli sínum í vetur. Stjörnukonur byrjuðu frábærlega á Hlíðarenda og komust í 28-9 í byrjun leiks. Valskonur náðu samt að jafna metin í 44-44 fyrir hálfleik. Sjarnan komst aftur fram úr í þriðja leikhlutanum og keyrði síðan yfir Valsliðið í lokaleikhlutanum. Denia Davis- Stewart var með 30 stig og 17 fráköst hjá Stjörnuni og Diljá Ögn Lárusdóttir bætti við 19 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum. Ana Clara Paz skoraði 17 stig og Kolbrún María Ármannsdóttir var með 12 stig og 6 stoðsendingar. Jiselle Thomas var atkvæðamest hjá Val með 23 stig og Alyssa Marie Cerino skoraði 16 stig en Dagbjört Dögg Karlsdóttir skoraði síðan 11 stig en þurfti til þess 17 skot. Aþena vann langþráðan sigur í síðasta leik en þær fara tómhentar heim frá Akureyri. Leikurinn var jafn en Þórskonur skrefinu á undan frá og með öðrum leikhlutanum. Madison Sutton var með 18 stig og 17 fráköst hjá Þór en stigahæst var Esther Fokke með 22 stig. Amandine Justine Toi skoraði fimmtán stig og Emma Karólína Snæbjarnardóttir var með tólf stig. Elektra Mjöll Kubrzeniecka skoraði fimmtán stig fyrir Aþenu og Ajulu Obur Thatha var með 11 stig eins og Dzana Crnac. Þórskonur hafa þar með unnið alla þrjá heimaleiki sína í vetur.
Bónus-deild kvenna Valur Þór Akureyri Aþena Stjarnan Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira