Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 07:01 Taylor Knibb hefur átt frábært ár í þríþrautinni og unnið mörg heimsbikarmót. Hún mun aldrei gleyma því síðasta. Getty/Sean M. Haffey Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Þríþraut Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Sjá meira
Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Þríþraut Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Sjá meira