Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 07:01 Taylor Knibb hefur átt frábært ár í þríþrautinni og unnið mörg heimsbikarmót. Hún mun aldrei gleyma því síðasta. Getty/Sean M. Haffey Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Þríþraut Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Þríþraut Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira