Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 20:02 Það var gaman hjá leikmönnum Fram á gamla heimavelli sínum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Framarar unnu öruggan nítján marka sigur í Reykjavíkurslag við Víking en leikurinn var á heimavelli Víkinga en spilaður á gamla heimavelli Framara í Safamýrinni. Fram vann leikinn 42-24 eftir að hafa verið 20-9 yfir í hálfleik. Reynir Þór Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Fram en þeir Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og Tryggvi Garðar Jónsson voru með fimm mörk hvor. Marel Baldvinsson og Theodór Sigurðsson skoruðu báðir fjögur mörk. Sigurður Páll Matthíasson og Kristófer Snær Þorgeirsson voru markahæstir hjá Víkingum með fimm mörk hvor. Áður höfðu komust í átta liða úrslitin lið Hauka, ÍR, Stjörnunnar og KA. Nú stendur yfir leikur HK og Aftureldingar. Síðustu tveir leikir sextán liða úrslitanna verða ekki spilaðir fyrr en í desember en þar mætast lið Selfoss og FH annars vegar og lið Vals og Gróttu hins vegar. Powerade-bikarinn Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Sjá meira
Framarar unnu öruggan nítján marka sigur í Reykjavíkurslag við Víking en leikurinn var á heimavelli Víkinga en spilaður á gamla heimavelli Framara í Safamýrinni. Fram vann leikinn 42-24 eftir að hafa verið 20-9 yfir í hálfleik. Reynir Þór Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Fram en þeir Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og Tryggvi Garðar Jónsson voru með fimm mörk hvor. Marel Baldvinsson og Theodór Sigurðsson skoruðu báðir fjögur mörk. Sigurður Páll Matthíasson og Kristófer Snær Þorgeirsson voru markahæstir hjá Víkingum með fimm mörk hvor. Áður höfðu komust í átta liða úrslitin lið Hauka, ÍR, Stjörnunnar og KA. Nú stendur yfir leikur HK og Aftureldingar. Síðustu tveir leikir sextán liða úrslitanna verða ekki spilaðir fyrr en í desember en þar mætast lið Selfoss og FH annars vegar og lið Vals og Gróttu hins vegar.
Powerade-bikarinn Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Sjá meira