Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 06:02 Orri Steinn Óskarsson fagnar hér marki sínu í síðasta leik liðsins í Svartfjallalandi. Með honum er Arnór Ingvi Traustason. Getty/Filip Filipovic Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Íslenska karlalandsliðið er í aðalhlutverk en liðið spilar mjög mikilvægan leik í Þjóðadeildinni. Wales tekur á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir liðin í baráttunni um annað sæti riðilsins sem gefur sæti í umspili um sæti í A-deild. Ísland verður að vinna leikinn til að taka annað sætið af Wales. Það má einnig finna kvennakörfu úr Bónus deildinni, aðra leiki í Þjóðadeildinni og íshokkí. Þá verður einnig Lokasóknin á dagskrá sem og vikulegur þáttur af Bónus deildin - Extra. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst bein útsending frá leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 21.45 verður uppgjör á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.15 hefst þátturinn Bónus deildin - Extra þar sem farið yfir Bónus deild karla í körfubolta á léttu nótunum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið er yfir helgina í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Gíbraltar og Moldóvu sem er vináttulandsleikur í fótbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Svartfjallalands og Tyrklands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 er leikur Pittsburgh Penguins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá leik Njarðvíkur og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Sjá meira
Wales tekur á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir liðin í baráttunni um annað sæti riðilsins sem gefur sæti í umspili um sæti í A-deild. Ísland verður að vinna leikinn til að taka annað sætið af Wales. Það má einnig finna kvennakörfu úr Bónus deildinni, aðra leiki í Þjóðadeildinni og íshokkí. Þá verður einnig Lokasóknin á dagskrá sem og vikulegur þáttur af Bónus deildin - Extra. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst bein útsending frá leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 21.45 verður uppgjör á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.15 hefst þátturinn Bónus deildin - Extra þar sem farið yfir Bónus deild karla í körfubolta á léttu nótunum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið er yfir helgina í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Gíbraltar og Moldóvu sem er vináttulandsleikur í fótbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Svartfjallalands og Tyrklands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 er leikur Pittsburgh Penguins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá leik Njarðvíkur og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Sjá meira