Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar 11. nóvember 2024 11:01 Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar