Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar 11. nóvember 2024 11:01 Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 23.11.2024 Halldór Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun