Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 14:55 Sigdís Eva Bárðardóttir opnaði makareikning sinn í sænsku deildinni í dag. @ifknorrkoping Hin sautján ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir nýtti vel tækifærið í byrjunarliðinu í sænsku kvennadeildinni í dag. Hlín Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Kristianstad þar sem landa hennar Katla Tryggvadóttir gaf tvær stoðsendingar. Sigdís Eva Norrköping í 1-0 á 21. mínútu leiksins. Norrköping varð þó að sætta sig við 2-3 tap. Sigdís spilaði fyrstu 59 mínútur leiksins og fór af velli í stöðinni 1-0. Efrir að hún fór af velli komst AIK í 2-1 og svo aftur í 3-2 eftir að Norrköping jafnaði. Sigdís fór frá Víkingum á miðju tímabili og er því að hefja atvinnumannaferil sinn. Þetta var hennar sjöundi leikur í deildinni en sá fyrsti byrjunarliðinu í deildarleik. Katla Tryggvadóttir lagði upp tvö mörk í 5-0 sigri Kristianstad á Trelleborg. Remy Siemsen skoraði þrennu í leiknum en Katla lagði upp tvö síðustu mörkin hennar. Guðný Árnadóttir var einnig í byrjunarliði Kristianstad. Hlín Eiríksdóttir skoraði fjórða mark Kristianstad á 75. mínútu og fimmta markið síðan í uppbótatíma. Þessi mörk tvö mörk þýða að hún er komin með fimmtán mörk og er næstmarkahæst í deildinni. María Ólafsdóttir Gros lagði upp mark fyrir Linköping í 3-2 sigri á Vittsjö. Linköping komst í 3-0 í leiknum en María lagði upp fyrsta markið fyrir Irene Dirdal á 21. mínútu. Aimee Claypole og Lisa Björk bættu við mörkin en Vittsjö tókst næstum því að jafna metin. Bryndís Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö í 2-1 útisigri á Örebro í Íslendingaslag. Hún fór af velli í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Örebro. Katla María Þórðardóttir kom inn á sem varamaður hjá Örebro á 61. mínútu og Áslaug Sigurbjörnsdóttir á 85. mínútu. Þórdís Elva Ágústsdóttir spilaði síðustu sextán mínúturnar fyrir Växjö en liðið skoraði sigurmarkið stuttu eftir að hún kom inn á völlinn. Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård, hafa fyrir löngu tryggt sér sænska meistaratitilinn en þær unnu 3-0 sigur á Djurgården í dag. Guðrún var að venju í miðju varnarinnar. Momoko Tanikawa, Olivia Schough og Bea Sprung skoruðu mörkin í þessum 25. sigri Rosengård í 26 leikjum. Sænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Sigdís Eva Norrköping í 1-0 á 21. mínútu leiksins. Norrköping varð þó að sætta sig við 2-3 tap. Sigdís spilaði fyrstu 59 mínútur leiksins og fór af velli í stöðinni 1-0. Efrir að hún fór af velli komst AIK í 2-1 og svo aftur í 3-2 eftir að Norrköping jafnaði. Sigdís fór frá Víkingum á miðju tímabili og er því að hefja atvinnumannaferil sinn. Þetta var hennar sjöundi leikur í deildinni en sá fyrsti byrjunarliðinu í deildarleik. Katla Tryggvadóttir lagði upp tvö mörk í 5-0 sigri Kristianstad á Trelleborg. Remy Siemsen skoraði þrennu í leiknum en Katla lagði upp tvö síðustu mörkin hennar. Guðný Árnadóttir var einnig í byrjunarliði Kristianstad. Hlín Eiríksdóttir skoraði fjórða mark Kristianstad á 75. mínútu og fimmta markið síðan í uppbótatíma. Þessi mörk tvö mörk þýða að hún er komin með fimmtán mörk og er næstmarkahæst í deildinni. María Ólafsdóttir Gros lagði upp mark fyrir Linköping í 3-2 sigri á Vittsjö. Linköping komst í 3-0 í leiknum en María lagði upp fyrsta markið fyrir Irene Dirdal á 21. mínútu. Aimee Claypole og Lisa Björk bættu við mörkin en Vittsjö tókst næstum því að jafna metin. Bryndís Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö í 2-1 útisigri á Örebro í Íslendingaslag. Hún fór af velli í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Örebro. Katla María Þórðardóttir kom inn á sem varamaður hjá Örebro á 61. mínútu og Áslaug Sigurbjörnsdóttir á 85. mínútu. Þórdís Elva Ágústsdóttir spilaði síðustu sextán mínúturnar fyrir Växjö en liðið skoraði sigurmarkið stuttu eftir að hún kom inn á völlinn. Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård, hafa fyrir löngu tryggt sér sænska meistaratitilinn en þær unnu 3-0 sigur á Djurgården í dag. Guðrún var að venju í miðju varnarinnar. Momoko Tanikawa, Olivia Schough og Bea Sprung skoruðu mörkin í þessum 25. sigri Rosengård í 26 leikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira