Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 08:42 Lisandro Martinez fær hér gula spjaldið frá Robert Jones dómara eftir brotið á Cole Palmer. Getty/Carl Recine Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Martínez fékk bara gult spjald fyrir brot sitt á Cole Palmer í uppbótatíma þrátt að fara með takkana í hnéð á Palmar. Stjóri Chelsea sagði engan vafa um það að rauða spjaldið hefði átt að fara á loft. „Þeir sýndu mér brotið fyrir blaðamannafundinn. Ég held að við sjáum öll að þetta var rautt spjald en dómararnir tóku aðra ákvörðun,“ sagði Enzo Maresca. ESPN segir frá. „Þegar leikmaður er aldrei að reyna við boltann og fer beint í manninn, þá er það rautt spjald. Dómarinn sagði ekki neitt en þegar þú ferð beint í fætur leikmannsins þá á ekki að vera neinn vafi um niðurstöðuna. Ég tel að það sé nokkuð augljóst að þetta hafi verið rautt spjald,“ sagði Maresca. Atvikið var að sjálfsögðu skoðað í Varsjánni en ekki þótti ástæða til að breyta gula spjaldinu í rautt. Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var sérfræðingur í útsendingu Sky Sports og hann var sammála því að rauða spjaldið hefði getað farið á loft. „Martinez er lukkunnar pamfíll. Þetta er ljót tækling hjá honum,“ sagði Roy Keane. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Enski boltinn Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
Martínez fékk bara gult spjald fyrir brot sitt á Cole Palmer í uppbótatíma þrátt að fara með takkana í hnéð á Palmar. Stjóri Chelsea sagði engan vafa um það að rauða spjaldið hefði átt að fara á loft. „Þeir sýndu mér brotið fyrir blaðamannafundinn. Ég held að við sjáum öll að þetta var rautt spjald en dómararnir tóku aðra ákvörðun,“ sagði Enzo Maresca. ESPN segir frá. „Þegar leikmaður er aldrei að reyna við boltann og fer beint í manninn, þá er það rautt spjald. Dómarinn sagði ekki neitt en þegar þú ferð beint í fætur leikmannsins þá á ekki að vera neinn vafi um niðurstöðuna. Ég tel að það sé nokkuð augljóst að þetta hafi verið rautt spjald,“ sagði Maresca. Atvikið var að sjálfsögðu skoðað í Varsjánni en ekki þótti ástæða til að breyta gula spjaldinu í rautt. Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var sérfræðingur í útsendingu Sky Sports og hann var sammála því að rauða spjaldið hefði getað farið á loft. „Martinez er lukkunnar pamfíll. Þetta er ljót tækling hjá honum,“ sagði Roy Keane. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk)
Enski boltinn Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira