Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 08:42 Lisandro Martinez fær hér gula spjaldið frá Robert Jones dómara eftir brotið á Cole Palmer. Getty/Carl Recine Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Martínez fékk bara gult spjald fyrir brot sitt á Cole Palmer í uppbótatíma þrátt að fara með takkana í hnéð á Palmar. Stjóri Chelsea sagði engan vafa um það að rauða spjaldið hefði átt að fara á loft. „Þeir sýndu mér brotið fyrir blaðamannafundinn. Ég held að við sjáum öll að þetta var rautt spjald en dómararnir tóku aðra ákvörðun,“ sagði Enzo Maresca. ESPN segir frá. „Þegar leikmaður er aldrei að reyna við boltann og fer beint í manninn, þá er það rautt spjald. Dómarinn sagði ekki neitt en þegar þú ferð beint í fætur leikmannsins þá á ekki að vera neinn vafi um niðurstöðuna. Ég tel að það sé nokkuð augljóst að þetta hafi verið rautt spjald,“ sagði Maresca. Atvikið var að sjálfsögðu skoðað í Varsjánni en ekki þótti ástæða til að breyta gula spjaldinu í rautt. Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var sérfræðingur í útsendingu Sky Sports og hann var sammála því að rauða spjaldið hefði getað farið á loft. „Martinez er lukkunnar pamfíll. Þetta er ljót tækling hjá honum,“ sagði Roy Keane. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Martínez fékk bara gult spjald fyrir brot sitt á Cole Palmer í uppbótatíma þrátt að fara með takkana í hnéð á Palmar. Stjóri Chelsea sagði engan vafa um það að rauða spjaldið hefði átt að fara á loft. „Þeir sýndu mér brotið fyrir blaðamannafundinn. Ég held að við sjáum öll að þetta var rautt spjald en dómararnir tóku aðra ákvörðun,“ sagði Enzo Maresca. ESPN segir frá. „Þegar leikmaður er aldrei að reyna við boltann og fer beint í manninn, þá er það rautt spjald. Dómarinn sagði ekki neitt en þegar þú ferð beint í fætur leikmannsins þá á ekki að vera neinn vafi um niðurstöðuna. Ég tel að það sé nokkuð augljóst að þetta hafi verið rautt spjald,“ sagði Maresca. Atvikið var að sjálfsögðu skoðað í Varsjánni en ekki þótti ástæða til að breyta gula spjaldinu í rautt. Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var sérfræðingur í útsendingu Sky Sports og hann var sammála því að rauða spjaldið hefði getað farið á loft. „Martinez er lukkunnar pamfíll. Þetta er ljót tækling hjá honum,“ sagði Roy Keane. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk)
Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira