Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 22:25 Hjálparsamtök lýsa aðstæðum á Gasa sem hamfarakenndum. EPA Bólusetningar við lömunarveiki hófust á ný í Norðurhluta Gasa í morgun eftir að seinkun varð á vegna aukinna árása Ísraelshers í október. Stefnt er á að bólusetja á annað hundrað þúsund barna við sjúkdómnum. WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58