Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 12:45 Bryan Mbeumo, til vinstri á mynd, hefur þegar skorað átta mörk það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Alex Pantling Liverpool fylgist grannt með tveimur leikmönnum sem eru afar áberandi hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta segir Sky Sports í dag sem segir Liverpool vera með þá Bryan Mbeumo úr Brentford og Antoine Semenyo í sigtinu. Sky segir að verið sé að skoða framtíðarkosti fyrir hollenska stjórann Arne Slot í ljósi þeirrar stöðu að samningur Mohamed Salah við Liverpool renni út næsta sumar. Semenyo hefur skorað fimm mörk samtals í öllum keppnum fyrir Bournemouth á tímabilinu og Mbeumo er þegar kominn með átta mörk. Salah er einn af þremur stjörnuleikmönnum Liverpool sem óvissa ríkir um þar sem að samningar renna út næsta sumar. Hinir eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Félagið reynir að halda þeim en undirbýr sig einnig fyrir aðrar útkomur. Slot kvaðst á blaðamannafundi í gær ekkert ræða við leikmennina um samningamál – það sé í höndum annarra. Antoine Semenyo er í lykilhlutverki hjá Bournemouth.Getty Semenyo, sem er 24 ára gamall, skoraði fimm mörk í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og er kominn með þrjú mörk í níu deildarleikjum í haust. Mbeumo er 25 ára og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum. Sky segir Liverpool hafa fylgst með honum um nokkra hríð. Leikmennirnir tveir eru sagðir búa yfir ákveðnum eiginleikum sem svipi til Salah, sérstaklega hvað það varði að geta verið ógnandi í öllum stöðum framarlega á vellinum. Sky í Þýskalandi segir svo að hinn 25 ára Egypti Oumar Marmoush, sem er leikmaður Stuttgart, sé einnig í sigti Liverpool en heimildamenn Sky í Liverpool segja engan áhuga á honum að svo stöddu. Enski boltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Þetta segir Sky Sports í dag sem segir Liverpool vera með þá Bryan Mbeumo úr Brentford og Antoine Semenyo í sigtinu. Sky segir að verið sé að skoða framtíðarkosti fyrir hollenska stjórann Arne Slot í ljósi þeirrar stöðu að samningur Mohamed Salah við Liverpool renni út næsta sumar. Semenyo hefur skorað fimm mörk samtals í öllum keppnum fyrir Bournemouth á tímabilinu og Mbeumo er þegar kominn með átta mörk. Salah er einn af þremur stjörnuleikmönnum Liverpool sem óvissa ríkir um þar sem að samningar renna út næsta sumar. Hinir eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Félagið reynir að halda þeim en undirbýr sig einnig fyrir aðrar útkomur. Slot kvaðst á blaðamannafundi í gær ekkert ræða við leikmennina um samningamál – það sé í höndum annarra. Antoine Semenyo er í lykilhlutverki hjá Bournemouth.Getty Semenyo, sem er 24 ára gamall, skoraði fimm mörk í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og er kominn með þrjú mörk í níu deildarleikjum í haust. Mbeumo er 25 ára og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum. Sky segir Liverpool hafa fylgst með honum um nokkra hríð. Leikmennirnir tveir eru sagðir búa yfir ákveðnum eiginleikum sem svipi til Salah, sérstaklega hvað það varði að geta verið ógnandi í öllum stöðum framarlega á vellinum. Sky í Þýskalandi segir svo að hinn 25 ára Egypti Oumar Marmoush, sem er leikmaður Stuttgart, sé einnig í sigti Liverpool en heimildamenn Sky í Liverpool segja engan áhuga á honum að svo stöddu.
Enski boltinn Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira