Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 19:51 Jóhannes Loftsson er stofnandi flokksins. Vísir Stjórnmálaflokkurinn Ábyrg framtíð hefur nú birt framboðslista sinn í eina kjördæminu sem þau bjóða fram, Reykjavíkurkjördæmi norður. Jóhannes Loftsson stofnandi flokksins er í fyrsta sæti og Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir í öðru. Ábyrg framtíð leggur áherslu á að uppgjör fari fram á heimsfaraldri kórónuveirunnar og viðbrögðum stjórnvalda. Flokkurinn var einn þriggja flokka sem fengu aðfinnslur frá landskjörstjórn á fimmtudaginn. Jóhannes sagði fyrr í dag að athugasemdir landskjörstjórnar hafi meðal annars snúið að skráningu lögheimila og fleira í þeim dúrnum. Hann hafði engar áhyggjur af því að flokkuri næði ekki að leysa úr þeirri flækju. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir vildi nota lyfið Ivermectin gegn Covid-19 og leitaði til Lyfjastofnunar með beiðni um undanþáguheimild til að ávísa sjúklingum lyfinu. Ekki var fallist á beiðnina. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson Ábyrg framtíð Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Ábyrg framtíð leggur áherslu á að uppgjör fari fram á heimsfaraldri kórónuveirunnar og viðbrögðum stjórnvalda. Flokkurinn var einn þriggja flokka sem fengu aðfinnslur frá landskjörstjórn á fimmtudaginn. Jóhannes sagði fyrr í dag að athugasemdir landskjörstjórnar hafi meðal annars snúið að skráningu lögheimila og fleira í þeim dúrnum. Hann hafði engar áhyggjur af því að flokkuri næði ekki að leysa úr þeirri flækju. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir vildi nota lyfið Ivermectin gegn Covid-19 og leitaði til Lyfjastofnunar með beiðni um undanþáguheimild til að ávísa sjúklingum lyfinu. Ekki var fallist á beiðnina. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson
Ábyrg framtíð Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira