Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 19:51 Jóhannes Loftsson er stofnandi flokksins. Vísir Stjórnmálaflokkurinn Ábyrg framtíð hefur nú birt framboðslista sinn í eina kjördæminu sem þau bjóða fram, Reykjavíkurkjördæmi norður. Jóhannes Loftsson stofnandi flokksins er í fyrsta sæti og Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir í öðru. Ábyrg framtíð leggur áherslu á að uppgjör fari fram á heimsfaraldri kórónuveirunnar og viðbrögðum stjórnvalda. Flokkurinn var einn þriggja flokka sem fengu aðfinnslur frá landskjörstjórn á fimmtudaginn. Jóhannes sagði fyrr í dag að athugasemdir landskjörstjórnar hafi meðal annars snúið að skráningu lögheimila og fleira í þeim dúrnum. Hann hafði engar áhyggjur af því að flokkuri næði ekki að leysa úr þeirri flækju. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir vildi nota lyfið Ivermectin gegn Covid-19 og leitaði til Lyfjastofnunar með beiðni um undanþáguheimild til að ávísa sjúklingum lyfinu. Ekki var fallist á beiðnina. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson Ábyrg framtíð Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Sjá meira
Ábyrg framtíð leggur áherslu á að uppgjör fari fram á heimsfaraldri kórónuveirunnar og viðbrögðum stjórnvalda. Flokkurinn var einn þriggja flokka sem fengu aðfinnslur frá landskjörstjórn á fimmtudaginn. Jóhannes sagði fyrr í dag að athugasemdir landskjörstjórnar hafi meðal annars snúið að skráningu lögheimila og fleira í þeim dúrnum. Hann hafði engar áhyggjur af því að flokkuri næði ekki að leysa úr þeirri flækju. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir vildi nota lyfið Ivermectin gegn Covid-19 og leitaði til Lyfjastofnunar með beiðni um undanþáguheimild til að ávísa sjúklingum lyfinu. Ekki var fallist á beiðnina. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson
Ábyrg framtíð Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Sjá meira