Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Lovísa Arnardóttir skrifar 1. nóvember 2024 06:43 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins er í ddvitasæti í Suðvesturkjördæmi. Vísir/Einar Lýðræðisflokkurinn hefur nú birt fullskipaða lista sína fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í fyrsta sinn í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn L. Flokkurinn er stofnaður af Arnari Þór Jónssyni lögmanni og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Fleiri fréttir Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Sjá meira
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus
Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Fleiri fréttir Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Sjá meira
Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01
„Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00
Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58