Flestir treysta Miðflokknum best fyrir málefnum hælisleitenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. október 2024 19:14 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur tekið harða afstöðu í útlendingamálum. Vísir/Vilhelm Samfylkingin nýtur mest trausts í flestum málaflokkum, nema í málefnum hælisleitenda þar sem flestir treysta Miðflokknum. Fleiri treysta Sjálftstæðisflokknum fyrir nokkrum málaflokkum en myndu kjósa hann. Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum. Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum.
Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira