Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Lovísa Arnardóttir skrifar 29. október 2024 23:48 Forstjóri segir Ragnar, Pálmar og Harald falla vel að þeim verkefnum sem fram undan séu. Aðsendar Ragnar Árnason, Pálmar Gíslason og Haraldur Gunnarsson hafa verið ráðnir til tryggingatæknifélagsins Verna. Pálmar Gíslason hefur verið ráðinn sem yfirmaður gagnavísinda hjá Verna. Í tilkynningu kemur fram að hann er með B.Sc. gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í verkfræði með áherslu á hagnýta stærðfræði frá DTU í Danmörku. Hann starfaði áður hjá Íslandsbanka og Fuglum. Haraldur Gunnarsson hefur verið ráðinn sem forritari hjá Verna. Hann er með B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Haraldur er samkvæmt tilkynningu með yfir 13 ára reynslu af bakendaforritun og hefur meðal annars starfað hjá Jiko, Travelshift, Gangverk og Nova. Ragnar Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs Verna. Hann er með B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann stundaði einnig kennslu og rannsóknir. Hann kemur til Verna frá Moodup þar sem hann gegndi stöðu tæknistjóra, en var áður hjá Gangverk í rúm 6 ár þar sem hann vann einna mest fyrir bandaríska uppboðshúsið Sothebys. „Það er mikill fengur í þeim Ragnari, Pálmari og Haraldi. Þeir falla vel inn í þau verkefni sem fram undan eru og munu styrkja enn frekar sókn okkar á þeim mörkuðum sem við störfum. Ekki síst verkefni sem snúa að því að selja lausnir Verna erlendis”, segir Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Verna í tilkynningu. Tryggingar Tækni Vistaskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Pálmar Gíslason hefur verið ráðinn sem yfirmaður gagnavísinda hjá Verna. Í tilkynningu kemur fram að hann er með B.Sc. gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í verkfræði með áherslu á hagnýta stærðfræði frá DTU í Danmörku. Hann starfaði áður hjá Íslandsbanka og Fuglum. Haraldur Gunnarsson hefur verið ráðinn sem forritari hjá Verna. Hann er með B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Haraldur er samkvæmt tilkynningu með yfir 13 ára reynslu af bakendaforritun og hefur meðal annars starfað hjá Jiko, Travelshift, Gangverk og Nova. Ragnar Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tæknisviðs Verna. Hann er með B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann stundaði einnig kennslu og rannsóknir. Hann kemur til Verna frá Moodup þar sem hann gegndi stöðu tæknistjóra, en var áður hjá Gangverk í rúm 6 ár þar sem hann vann einna mest fyrir bandaríska uppboðshúsið Sothebys. „Það er mikill fengur í þeim Ragnari, Pálmari og Haraldi. Þeir falla vel inn í þau verkefni sem fram undan eru og munu styrkja enn frekar sókn okkar á þeim mörkuðum sem við störfum. Ekki síst verkefni sem snúa að því að selja lausnir Verna erlendis”, segir Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Verna í tilkynningu.
Tryggingar Tækni Vistaskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira