„Hættan af þessum mönnum var þekkt” Lovísa Arnardóttir skrifar 25. október 2024 13:20 Tveir menn eru grunaðir um annars vegar manndráp og hins vegar nauðgun og líkamsárás stuttu eftir að þeir losnuðu úr fangelsi. Afstaða segir hættuna hafa verið vel þekkta. Vísir/Vilhelm Afstaða, félag fanga, segir samtökin hafa ítrekað varað við því úrræðileysi sem tæki við manni sem nýlega losnaði úr fangelsi og er nú grunaður um að hafa myrt móður sína. Hættan hafi verið vel þekkt en ekkert gert til að koma í veg fyrir hana. Greint hefur verið frá því að maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir að hafa ráðist á móður sína og fyrir að stinga föður sinn. Afstaða vill í yfirlýsingu koma á framfæri alvarlegum áhyggjum í yfirlýsingu varðandi þetta mál, og annað þar sem einstaklingur er grunaður um nauðgun og líkamsárás skömmu eftir að hafa losnað úr afplánun. „Hættan af þessum mönnum var þekkt og Afstaða búin að vara ítrekað við hvað myndi hugsanlega gerast og því hefði verið hægt að koma í veg fyrir að svona færi ef gripið hefði verið til viðeigandi aðgerða,“ segir í yfirlýsingu samtakanna. Sjá nánar: Sonurinn áður stungið föður sinn í bakið Þá segir einnig að þrátt fyrir ítrekaðar viðvarandi samtakanna og annarra sérfræðinga hafi verið skortur á úrræðum fyrir einstaklinga sem losna úr fangelsi en þurfa á sértækum stuðningi að halda til að tryggja bæði þeirra eigið öryggi og samfélagsins alls. Afplánuðu fulla dóma „Þetta úrræðaleysi hefur nú leitt til þess að tvö hörmuleg mál hafa komið upp,“ segir í yfirlýsingunni þar sem sérstaklega er tekið fram að mennirnir hafi báðir verið afplána fullan dóm, án reynslulausnar, vegna þekktrar hættu sem steðjaði af þeim. Í yfirlýsingunni er bent á að sveitarfélög eiga samkvæmt lögum að bera ábyrgð á úrræðum fyrir fólk í þessari stöðu en að þau standi ekki undir því, sérstaklega ekki smærri sveitarfélög. Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu. Hann sækist eftir sæti á lista Samfylkingar fyrir komandi Alþingiskosningar. Vísir/Vilhelm „Það hefur leitt til þess að einstaklingar með sértækar þarfir eru settir í aðstæður sem eru þeim og samfélaginu hættulegar. Afstaða hefur ítrekað bent á nauðsyn þess að bæta aðgengi að sérhæfðum búsetuúrræðum með sérhæfðu starfsfólki en ekkert hefur verið gert til að leysa þetta vandamál. Hættan varðandi þessa tvo einstaklinga var í raun fyrirséð og þeir eru aðeins hluti af örstækkandi hópi sem er á leið í samfélagið eftir afplánun dóma og enn fleiri eru þegar nú frjálsir í samfélaginu,“ segir í yfirlýsingunni. Samtökin krefjast tafarlausra aðgerða. „Stjórnvöld þurfa að bæta aðgengi að úrræðum fyrir einstaklinga sem losna úr fangelsi og tryggja að þeir fái þann stuðning sem þeir þurfa til að aðlagast samfélaginu á öruggan hátt. Ef ekki verður gripið til aðgerða nú þegar er hætta á því að fleiri hörmuleg atvik eigi sér stað.“ Reykjavík Fangelsismál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Sonur hinnar látnu í gæsluvarðhald Karlmaður um fertugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember næstkomandi vegna rannsóknar á andláti móður hans, konu á sjötugsaldri, sem fannst látin í íbúð fjölbýlishúss í Breiðholti í nótt. 24. október 2024 18:19 Andlát konu til rannsóknar og tvö börn alvarlega veik eftir sýkinguna á Mánagarði Í hádegisfréttum fjöllum við um andlát konu á sjötugsaldri sem lögregla er nú með til rannsóknar. 24. október 2024 11:39 Með andlát konu á sjötugsaldri til rannsóknar Einn hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti konu á sjötugsaldri. 24. október 2024 10:13 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Greint hefur verið frá því að maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir að hafa ráðist á móður sína og fyrir að stinga föður sinn. Afstaða vill í yfirlýsingu koma á framfæri alvarlegum áhyggjum í yfirlýsingu varðandi þetta mál, og annað þar sem einstaklingur er grunaður um nauðgun og líkamsárás skömmu eftir að hafa losnað úr afplánun. „Hættan af þessum mönnum var þekkt og Afstaða búin að vara ítrekað við hvað myndi hugsanlega gerast og því hefði verið hægt að koma í veg fyrir að svona færi ef gripið hefði verið til viðeigandi aðgerða,“ segir í yfirlýsingu samtakanna. Sjá nánar: Sonurinn áður stungið föður sinn í bakið Þá segir einnig að þrátt fyrir ítrekaðar viðvarandi samtakanna og annarra sérfræðinga hafi verið skortur á úrræðum fyrir einstaklinga sem losna úr fangelsi en þurfa á sértækum stuðningi að halda til að tryggja bæði þeirra eigið öryggi og samfélagsins alls. Afplánuðu fulla dóma „Þetta úrræðaleysi hefur nú leitt til þess að tvö hörmuleg mál hafa komið upp,“ segir í yfirlýsingunni þar sem sérstaklega er tekið fram að mennirnir hafi báðir verið afplána fullan dóm, án reynslulausnar, vegna þekktrar hættu sem steðjaði af þeim. Í yfirlýsingunni er bent á að sveitarfélög eiga samkvæmt lögum að bera ábyrgð á úrræðum fyrir fólk í þessari stöðu en að þau standi ekki undir því, sérstaklega ekki smærri sveitarfélög. Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu. Hann sækist eftir sæti á lista Samfylkingar fyrir komandi Alþingiskosningar. Vísir/Vilhelm „Það hefur leitt til þess að einstaklingar með sértækar þarfir eru settir í aðstæður sem eru þeim og samfélaginu hættulegar. Afstaða hefur ítrekað bent á nauðsyn þess að bæta aðgengi að sérhæfðum búsetuúrræðum með sérhæfðu starfsfólki en ekkert hefur verið gert til að leysa þetta vandamál. Hættan varðandi þessa tvo einstaklinga var í raun fyrirséð og þeir eru aðeins hluti af örstækkandi hópi sem er á leið í samfélagið eftir afplánun dóma og enn fleiri eru þegar nú frjálsir í samfélaginu,“ segir í yfirlýsingunni. Samtökin krefjast tafarlausra aðgerða. „Stjórnvöld þurfa að bæta aðgengi að úrræðum fyrir einstaklinga sem losna úr fangelsi og tryggja að þeir fái þann stuðning sem þeir þurfa til að aðlagast samfélaginu á öruggan hátt. Ef ekki verður gripið til aðgerða nú þegar er hætta á því að fleiri hörmuleg atvik eigi sér stað.“
Reykjavík Fangelsismál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Sonur hinnar látnu í gæsluvarðhald Karlmaður um fertugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember næstkomandi vegna rannsóknar á andláti móður hans, konu á sjötugsaldri, sem fannst látin í íbúð fjölbýlishúss í Breiðholti í nótt. 24. október 2024 18:19 Andlát konu til rannsóknar og tvö börn alvarlega veik eftir sýkinguna á Mánagarði Í hádegisfréttum fjöllum við um andlát konu á sjötugsaldri sem lögregla er nú með til rannsóknar. 24. október 2024 11:39 Með andlát konu á sjötugsaldri til rannsóknar Einn hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti konu á sjötugsaldri. 24. október 2024 10:13 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Sonur hinnar látnu í gæsluvarðhald Karlmaður um fertugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. nóvember næstkomandi vegna rannsóknar á andláti móður hans, konu á sjötugsaldri, sem fannst látin í íbúð fjölbýlishúss í Breiðholti í nótt. 24. október 2024 18:19
Andlát konu til rannsóknar og tvö börn alvarlega veik eftir sýkinguna á Mánagarði Í hádegisfréttum fjöllum við um andlát konu á sjötugsaldri sem lögregla er nú með til rannsóknar. 24. október 2024 11:39
Með andlát konu á sjötugsaldri til rannsóknar Einn hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti konu á sjötugsaldri. 24. október 2024 10:13