Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Jón Þór Stefánsson skrifar 23. október 2024 13:50 Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri og stofnandi Öldu, og Martin Devor, framkvæmdastjóri hjá Aker Solutions Alda Hugbúnaðarfyrirtækið Alda, sem setti Öldu lausnina í loftið fyrir ári síðan, hefur gert langtíma áskriftarsamning við Aker Solutions dótturfélag eins stærsta fyrirtækis Noregs, Aker samsteypunar. Samningurinn markar mikil tímamót fyrir Öldu og staðfestir stöðu fyrirtækisins sem leiðandi tæknilausn á sviði fjölbreytileika og inngildingar. Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“ Noregur Gervigreind Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“
Noregur Gervigreind Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira