Michael Newman látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 22. október 2024 13:53 Michael Newman ásamt Donna D'Errico og Traci Bingham. Getty Baywatch-stjarnan Michael Newman er látinn 68 ára að aldri. Hann hafði glímt við Parkinsons frá árinu 2006. People greinir frá andlátinu, og segir hann hafa fallið frá þann 20. október, umvafinn vinum og fjölskyldu. Banameinið mun hafa verið tengt hjartavandamálum. Í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Baywatch, lék Newman samnefnda persónu, baðvörðinn Michael „Newmie“ Newman. Hann var í raun eini raunverulegi baðvörðurinn í seríunni, og starfaði sem slökkviliðsmaður meðfram leikarastarfinu. Og eftir að Baywatch leið undir lok hélt Newman áfram að starfa í slökkviliðinu. Newman kom fram í 150 þáttum af Baywatch, en einungis David Hasselhoff kom fram í fleiri þáttum. Michael Newman skilur eftir sig eiginkonu til 36 ára, Söruh, en saman áttu þau tvö börn Chris og Emily. Líkt og áður segir hafði Newman glímt við Parkinsons sjúkdóminn um margra ára skeið, en hann var fimmtugur þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann vakti athygli á sjúkdómnum og safnaði pening í báráttunni við hann ásamt Hollywood-leikaranum Michael J. Fox, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Marty McFly í Back to the Future. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
People greinir frá andlátinu, og segir hann hafa fallið frá þann 20. október, umvafinn vinum og fjölskyldu. Banameinið mun hafa verið tengt hjartavandamálum. Í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Baywatch, lék Newman samnefnda persónu, baðvörðinn Michael „Newmie“ Newman. Hann var í raun eini raunverulegi baðvörðurinn í seríunni, og starfaði sem slökkviliðsmaður meðfram leikarastarfinu. Og eftir að Baywatch leið undir lok hélt Newman áfram að starfa í slökkviliðinu. Newman kom fram í 150 þáttum af Baywatch, en einungis David Hasselhoff kom fram í fleiri þáttum. Michael Newman skilur eftir sig eiginkonu til 36 ára, Söruh, en saman áttu þau tvö börn Chris og Emily. Líkt og áður segir hafði Newman glímt við Parkinsons sjúkdóminn um margra ára skeið, en hann var fimmtugur þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann vakti athygli á sjúkdómnum og safnaði pening í báráttunni við hann ásamt Hollywood-leikaranum Michael J. Fox, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Marty McFly í Back to the Future.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira