Mun ræða við formenn flokkanna um fjárlögin Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2024 09:04 Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað flokksformenn á sinn fund. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað formenn stjórnmálaflokka á þingi á fund um hádegisbil í dag til að ræða framhald vinnunnar við afgreiðslu fjárlaga. Samkvæmt heimildum fréttastofu er sá fundur fyrirhugaður um hádegisbil í dag. Þegar búið sé að kanna hvernig landið liggur verður í framhaldinu mögulega hægt að boða til þingfundar. Óvissa hefur verið um afgreiðslu fjárlaga eftir að ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna var slitið, en almenn samstaða virðist vera um það á þingi að einangra vinnuna þar við afgreiðslu fjárlaga. Þingkosningar eru á dagskrá 30. nóvember og er ljóst að hlé verður gert á þingstörfum nokkuð fyrir þann tíma. Á næstu sólarhringum er von á nokkrum viðbótarfrumvörpum fjármálaráðherra sem snúa að tekjuhlið fjárlaga og eru þau meðal þess sem verður til umræðu á fundi ráðherranns og flokksformanna í dag . Fundur er sömuleiðis fyrirhugaður í fjárlaganefnd klukkan 9:30 í dag og er sömuleiðis gert ráð fyrir frekari fundum þar. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Fjárlagafrumvarp 2025 Alþingi Tengdar fréttir Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar er hafinn. Starfsstjórnin var mynduð í kjölfar stjórnarslita en um er að ræða minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 18. október 2024 09:20 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er sá fundur fyrirhugaður um hádegisbil í dag. Þegar búið sé að kanna hvernig landið liggur verður í framhaldinu mögulega hægt að boða til þingfundar. Óvissa hefur verið um afgreiðslu fjárlaga eftir að ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna var slitið, en almenn samstaða virðist vera um það á þingi að einangra vinnuna þar við afgreiðslu fjárlaga. Þingkosningar eru á dagskrá 30. nóvember og er ljóst að hlé verður gert á þingstörfum nokkuð fyrir þann tíma. Á næstu sólarhringum er von á nokkrum viðbótarfrumvörpum fjármálaráðherra sem snúa að tekjuhlið fjárlaga og eru þau meðal þess sem verður til umræðu á fundi ráðherranns og flokksformanna í dag . Fundur er sömuleiðis fyrirhugaður í fjárlaganefnd klukkan 9:30 í dag og er sömuleiðis gert ráð fyrir frekari fundum þar.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Fjárlagafrumvarp 2025 Alþingi Tengdar fréttir Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar er hafinn. Starfsstjórnin var mynduð í kjölfar stjórnarslita en um er að ræða minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 18. október 2024 09:20 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar Fyrsti ríkisstjórnarfundur starfsstjórnar Bjarna Benediktssonar er hafinn. Starfsstjórnin var mynduð í kjölfar stjórnarslita en um er að ræða minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 18. október 2024 09:20