Það er komið nóg Bozena Raczkowska skrifar 19. október 2024 17:31 Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ASÍ Stéttarfélög Kjaramál Mest lesið Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar