Hörður Axel búinn að ná Loga í þristum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 17:01 Hörður Axel Vilhjálmsson hefur hitt úr 7 af 19 þriggja stiga körfum sínum í upphafi leiktíðar. Vísir/Vilhelm Hörður Axel Vilhjálmsson hefur verið á hraðferð upp listann yfir flestar þriggja stiga körfur í fyrstu umferðum Bónus deildar karla í körfubolta. Hörður Axel hefur skorað sjö þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjunum þar af komu fjórar þeirra í síðasta leik á móti Val. Hann hefur þar með skorað 595 þrista samanlagt í 276 leikjum sínum í úrvalsdeild og með því náði hann að jafna við Loga Gunnarsson á listanum yfir flesta þriggja stiga körfur í deildarleikjum. Logi skoraði sína 595 þrista í 291 leik eða í fleiri leikjum en Hörður. Hörður er með 2,15 þrista í leik en Logi er með 2,0 þrista í leik. Hörður Axel byrjaði tímabilið í ellefta sæti listans en er nú kominn upp í sjöunda sætið við hlið Loga. Gunnar Einarsson var sá sem datt út af topp tíu listanum. Með því að skora fjóra þrista á móti Íslandsmeisturum Vals þá náði Hörður því í 53. sinn að skora fjóra þrista eða fleiri í einum leik. Hann hefur mest skorað fimm þrista í einum leik með Álftanesi en persónulega metið hans eru átta þristar í leik með Keflavík á móti Snæfelli í nóvember 2008. Flestar þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla: 1. Páll Axel Vilbergsson 1038 þristar 2. Guðjón Skúlason 965 þristar 3. Brynjar Þór Björnsson 872 4. Magnús Þór Gunnarsson 867 5. Teitur Örlygsson 742 6. Kristinn Friðriksson 675 7. Hörður Axel Vilhjálmsson 595 7. Logi Gunnarsson 595 9. Guðmundur Jónsson 594 10. Valur Ingimundarson 593 Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Hörður Axel hefur skorað sjö þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjunum þar af komu fjórar þeirra í síðasta leik á móti Val. Hann hefur þar með skorað 595 þrista samanlagt í 276 leikjum sínum í úrvalsdeild og með því náði hann að jafna við Loga Gunnarsson á listanum yfir flesta þriggja stiga körfur í deildarleikjum. Logi skoraði sína 595 þrista í 291 leik eða í fleiri leikjum en Hörður. Hörður er með 2,15 þrista í leik en Logi er með 2,0 þrista í leik. Hörður Axel byrjaði tímabilið í ellefta sæti listans en er nú kominn upp í sjöunda sætið við hlið Loga. Gunnar Einarsson var sá sem datt út af topp tíu listanum. Með því að skora fjóra þrista á móti Íslandsmeisturum Vals þá náði Hörður því í 53. sinn að skora fjóra þrista eða fleiri í einum leik. Hann hefur mest skorað fimm þrista í einum leik með Álftanesi en persónulega metið hans eru átta þristar í leik með Keflavík á móti Snæfelli í nóvember 2008. Flestar þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla: 1. Páll Axel Vilbergsson 1038 þristar 2. Guðjón Skúlason 965 þristar 3. Brynjar Þór Björnsson 872 4. Magnús Þór Gunnarsson 867 5. Teitur Örlygsson 742 6. Kristinn Friðriksson 675 7. Hörður Axel Vilhjálmsson 595 7. Logi Gunnarsson 595 9. Guðmundur Jónsson 594 10. Valur Ingimundarson 593
Flestar þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla: 1. Páll Axel Vilbergsson 1038 þristar 2. Guðjón Skúlason 965 þristar 3. Brynjar Þór Björnsson 872 4. Magnús Þór Gunnarsson 867 5. Teitur Örlygsson 742 6. Kristinn Friðriksson 675 7. Hörður Axel Vilhjálmsson 595 7. Logi Gunnarsson 595 9. Guðmundur Jónsson 594 10. Valur Ingimundarson 593
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn