Árni tekur við Fylki af Rúnari Valur Páll Eiríksson skrifar 17. október 2024 09:13 Árni Freyr Guðnason fyrir miðju. Björn Viðar Ásbjörnsson formaður meistaraflokksráðs, er til vinstri og Ragnar Páll Bjarnason formaður knattspyrnudeildar til hægri. Mynd/Fylkir Árni Freyr Guðnason hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Fylkis í fótbolta. Hann tekur við af Rúnari Páli Sigmundssyni sem lýkur störfum að lokaleikjum liðsins í Bestu deild karla afstöðnum. Ljóst er að Fylkir mun spila í Lengjudeildinni næsta sumar eftir tap fyrir HK fyrir nýafstaðið landsleikjahlé. Rúnar Páll greindi frá því eftir þann leik að hann hyggðist hætta í Árbænum eftir leiktíðina. Rúnar verður að vísu ekki á hliðarlínunni í þeim tveimur leikjum sem Fylkir á eftir þar sem hann verður í leikbanni en mun þó stýra æfingum liðsins næstu tvær vikur. Árni Freyr mun taka við keflinu af Rúnari að tímabilinu loknu en aðeins er um mánuður síðan að hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR. Árni hefur náð góðum árangri í neðra Breiðholti sem þjálfari liðsins undanfarin tvö ár. ÍR komst upp úr 2. deildinni undir hans stjórn sumarið 2023 og var í baráttunni um Bestu deildar sæti á sínu fyrsta tímabili í Lengjudeildinni í sumar. ÍR tapaði fyrir Keflavík í undanúrslitum umspils um Bestu deildar sæti, umspil sem Afturelding vann. Árni þekkir til í Árbænum en hann spilaði fyrir Fylki sumrin 2012 og 2013. Hann skoraði fjögur mörk í 26 leikjum í deild og bikar. „Það er mikill heiður fyrir mig að snúa aftur til Fylkis og að fá nú tækifæri til að þjálfa Fylkisliðið. Mitt mat er að það sé mjög mikið spunnið í liðið og með vinnusemi og metnað að leiðarljósi er ég sannfærður um að við munum skila góðri frammistöðu í framtíðinni. Hér í Árbænum eru aðstæður til fyrirmyndar og ég hlakka til að hefja störf fyrir Fylki,“ er haft eftir Árna í tilkynningu Fylkis. Líklegt þykir að Jóhann Birnir Guðmundsson, sem stýrði ÍR ásamt Árna, taki við keflinu í Breiðholti. Fylkir Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla ÍR Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Ljóst er að Fylkir mun spila í Lengjudeildinni næsta sumar eftir tap fyrir HK fyrir nýafstaðið landsleikjahlé. Rúnar Páll greindi frá því eftir þann leik að hann hyggðist hætta í Árbænum eftir leiktíðina. Rúnar verður að vísu ekki á hliðarlínunni í þeim tveimur leikjum sem Fylkir á eftir þar sem hann verður í leikbanni en mun þó stýra æfingum liðsins næstu tvær vikur. Árni Freyr mun taka við keflinu af Rúnari að tímabilinu loknu en aðeins er um mánuður síðan að hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR. Árni hefur náð góðum árangri í neðra Breiðholti sem þjálfari liðsins undanfarin tvö ár. ÍR komst upp úr 2. deildinni undir hans stjórn sumarið 2023 og var í baráttunni um Bestu deildar sæti á sínu fyrsta tímabili í Lengjudeildinni í sumar. ÍR tapaði fyrir Keflavík í undanúrslitum umspils um Bestu deildar sæti, umspil sem Afturelding vann. Árni þekkir til í Árbænum en hann spilaði fyrir Fylki sumrin 2012 og 2013. Hann skoraði fjögur mörk í 26 leikjum í deild og bikar. „Það er mikill heiður fyrir mig að snúa aftur til Fylkis og að fá nú tækifæri til að þjálfa Fylkisliðið. Mitt mat er að það sé mjög mikið spunnið í liðið og með vinnusemi og metnað að leiðarljósi er ég sannfærður um að við munum skila góðri frammistöðu í framtíðinni. Hér í Árbænum eru aðstæður til fyrirmyndar og ég hlakka til að hefja störf fyrir Fylki,“ er haft eftir Árna í tilkynningu Fylkis. Líklegt þykir að Jóhann Birnir Guðmundsson, sem stýrði ÍR ásamt Árna, taki við keflinu í Breiðholti.
Fylkir Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla ÍR Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira