Elskar að vera á níræðisaldri og eiga ungbarn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. október 2024 15:56 Al Pacino á góðri stundu með vini sínum og kollega Robert De Niro. EPA-EFE/ANDY RAIN Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist elska að vera nýbakaður pabbi. Hann er 84 ára gamall og eignaðist son í júní í fyrra og vonast að endurminningar sínar muni koma syni sínum vel. Leikarinn ræddi föðurhlutverkið við breska ríkisútvarpið. Hann er reynslubolti í hlutverkinu en fyrir á hann þrjú börn, eitt á fertugsaldri og tvö á þrítugsaldri. Sonur hans heitir Roman en hann eignaðist hann með kvikmyndaframleiðandanum Noor Alfallah. Þau eru skilin en annast bæði barnið þó leikarinn segist oftast hitta hann í myndbandssímtölum. „Mér finnst allt sem hann gerir áhugavert. Við tölum saman, ég spila á harmonikkuna fyrir hann í þessu vídjódæmi og við eigum í þessum tengslum. Þannig að þetta er gaman,“ segir leikarinn í viðtali við BBC. Hann hefur nú loksins gefið út endurminningar sínar í bók sem ber nafnið Sonny Boy. Pacino segist telja að hann hafi loksins eitthvað að segja nú þegar hann er kominn á níræðisaldur og því hafi hann ákveðið að slá til. Bókin sé hans trygging fyrir því að sonur hans muni koma til með að þekkja hann. „Ég vil vera til staðar fyrir barnið og ég vona að ég verði það. Ég vona að ég verði heilbrigður og að hann muni þekkja pabba sinn, að sjálfsögðu.“ View this post on Instagram A post shared by BBC News (@bbcnews) Hollywood Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Leikarinn ræddi föðurhlutverkið við breska ríkisútvarpið. Hann er reynslubolti í hlutverkinu en fyrir á hann þrjú börn, eitt á fertugsaldri og tvö á þrítugsaldri. Sonur hans heitir Roman en hann eignaðist hann með kvikmyndaframleiðandanum Noor Alfallah. Þau eru skilin en annast bæði barnið þó leikarinn segist oftast hitta hann í myndbandssímtölum. „Mér finnst allt sem hann gerir áhugavert. Við tölum saman, ég spila á harmonikkuna fyrir hann í þessu vídjódæmi og við eigum í þessum tengslum. Þannig að þetta er gaman,“ segir leikarinn í viðtali við BBC. Hann hefur nú loksins gefið út endurminningar sínar í bók sem ber nafnið Sonny Boy. Pacino segist telja að hann hafi loksins eitthvað að segja nú þegar hann er kominn á níræðisaldur og því hafi hann ákveðið að slá til. Bókin sé hans trygging fyrir því að sonur hans muni koma til með að þekkja hann. „Ég vil vera til staðar fyrir barnið og ég vona að ég verði það. Ég vona að ég verði heilbrigður og að hann muni þekkja pabba sinn, að sjálfsögðu.“ View this post on Instagram A post shared by BBC News (@bbcnews)
Hollywood Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira