Starfsmenn Ormsson voru ekki mættir til vinnu þegar atvikið varð. Þeir tóku uppákomunni af stóískri ró og höfðu orð á að um sætasta innbrotsþjóf landsins væri að ræða.
Myndband af atvikinu, sem vakið hefur lukku netverja, má sjá hér að neðan.
Hundur kom hlaupandi með straur í eftirdragi að verslun Ormsson í Lágmúla í gær. Ekki vildi betur til en svo að rúða í inngangi verslunarinnar brotnaði.
Starfsmenn Ormsson voru ekki mættir til vinnu þegar atvikið varð. Þeir tóku uppákomunni af stóískri ró og höfðu orð á að um sætasta innbrotsþjóf landsins væri að ræða.
Myndband af atvikinu, sem vakið hefur lukku netverja, má sjá hér að neðan.