Gefur ekki kost á sér í landsmálin að sinni Árni Sæberg skrifar 15. október 2024 16:45 Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar. Vísir/JóiK Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í færslu Írisar á Facebook. Þar segir hún mikið hafa verið skrafað um það opinberlega hvort hún væri á leið í landsmálin og það hafi færst í aukana nú þegar ljóst er að alþingiskosningur standa fyrir dyrum. Komið hefur verið að máli við hana „Ég er þakklát fyrir það mikla traust sem margir hafa sýnt mér þegar leitað hefur verið til mín um að stíga þetta skref. Ég hef velt þessu alvarlega fyrir mér, ekki síst í ljósi þess að mér hefur þótt mikið vanta uppá að þingmenn hafi sinnt okkur hér í Eyjum og raunar vantað mikið uppá samtal ríkisins við sveitastjórnarstigið í heild sinni. Hlutir gerst of hægt.“ Þá séu menntamálin henni mjög hugleikin og þar þurfi að stíga ný skref til að tryggja börnum tækifæri til framtíðar. Raunar sé sú vegferð þegar hafin í Eyjum, meðal annars með verkefninu Kveikjum neistann. Hlakkar til að vinna áfram að hagsmunum Eyjamanna „En að þessu sögðu þá er niðurstaða mín sú að kraftar mínir munu nýtast betur við þau verkefni sem ég hef sinnt í Eyjum og hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið. Ég hlakka til að vinna áfram að hagsmunum okkar hér í Eyjum sem bæjarstjóri.“ Vestmannaeyjar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Suðurkjördæmi Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Írisar á Facebook. Þar segir hún mikið hafa verið skrafað um það opinberlega hvort hún væri á leið í landsmálin og það hafi færst í aukana nú þegar ljóst er að alþingiskosningur standa fyrir dyrum. Komið hefur verið að máli við hana „Ég er þakklát fyrir það mikla traust sem margir hafa sýnt mér þegar leitað hefur verið til mín um að stíga þetta skref. Ég hef velt þessu alvarlega fyrir mér, ekki síst í ljósi þess að mér hefur þótt mikið vanta uppá að þingmenn hafi sinnt okkur hér í Eyjum og raunar vantað mikið uppá samtal ríkisins við sveitastjórnarstigið í heild sinni. Hlutir gerst of hægt.“ Þá séu menntamálin henni mjög hugleikin og þar þurfi að stíga ný skref til að tryggja börnum tækifæri til framtíðar. Raunar sé sú vegferð þegar hafin í Eyjum, meðal annars með verkefninu Kveikjum neistann. Hlakkar til að vinna áfram að hagsmunum Eyjamanna „En að þessu sögðu þá er niðurstaða mín sú að kraftar mínir munu nýtast betur við þau verkefni sem ég hef sinnt í Eyjum og hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið. Ég hlakka til að vinna áfram að hagsmunum okkar hér í Eyjum sem bæjarstjóri.“
Vestmannaeyjar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Suðurkjördæmi Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir