Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 11:01 Aidan Hutchinson spilar ekki meira með liði Detroit Lions á leiktíðinni eftir að hann meiddist mjög illa um helgina. Getty/Sam Hodde Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Varnarmaðurinn öflugi Aidan Hutchinson meiddist illa á fæti í leiknum við það að fella leikstjórnanda Kúrekanna, Dak Prescott. Nú er komið ljós að fóturinn hjá Hutchinson fór í tvennt rétt fyrir ofan ökkla því bæði sköflungurinn og dálkurinn brotnuðu hjá honum. Hutchinson verður því skiljanlega ekki meira með á þessu tímabili. Hann verður sex til átta mánuði að ná sér en nær sér vonandi að fullu enda frábær leikmaður. Lions liðið hefur verið að spila mjög vel en það er ljóst að áfall eins og að missa einn besta varnarmann NFL mun minnka sigurlíkur liðsins á leiktíðinni. Bæði leikmenn Lions og Cowboys söfnuðust í kringum Hutchinson á meðan læknaliðið hugaði að honum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dallas og fór strax í aðgerð. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Varnarmaðurinn öflugi Aidan Hutchinson meiddist illa á fæti í leiknum við það að fella leikstjórnanda Kúrekanna, Dak Prescott. Nú er komið ljós að fóturinn hjá Hutchinson fór í tvennt rétt fyrir ofan ökkla því bæði sköflungurinn og dálkurinn brotnuðu hjá honum. Hutchinson verður því skiljanlega ekki meira með á þessu tímabili. Hann verður sex til átta mánuði að ná sér en nær sér vonandi að fullu enda frábær leikmaður. Lions liðið hefur verið að spila mjög vel en það er ljóst að áfall eins og að missa einn besta varnarmann NFL mun minnka sigurlíkur liðsins á leiktíðinni. Bæði leikmenn Lions og Cowboys söfnuðust í kringum Hutchinson á meðan læknaliðið hugaði að honum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dallas og fór strax í aðgerð. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira