Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 21:16 Tinna Guðrún var góð í liði Hauka í kvöld. Vísir/Anton Brink Haukar og Aþena áttust við í Bónus-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Reynslumikið lið Hauka hafði þar betur gegn nýliðum Aþenu og vann fimmtán stiga sigur. Bæði lið unnu sigur í fyrstu umferð deildarinnar, Aþena gegn Tindastóli og Haukar gegn Hamar/Þór. Haukar hafa á að skipa sterku liði en Aþena eru nýliðar í deildinni og á sínu fyrsta tímabili frá upphafi í efstu deild. Í upphafi leiks í kvöld virtust Haukar ætla að hlaupa með leikinn í burtu. Þær leiddu 25-11 að honum loknum og náðu mest sautjá stiga forskoti. Aþena saxaði aðeins á forskotið í öðrum leikhluta en Haukar voru ennþá með frumkvæðið þegar honum lauk og áfram inn í þann þriðja. Staðan eftir þriðja leikhluta var 62-51 heimakonum í Haukum í vil en í þeim fjórða kom áhlaup Aþenu. Þær skoruðu fyrstu þrettán stig leikhlutans og komust í forystu. Í stöðunni 69-66 Aþenu í vil var hins vegar komið að áhlaupi frá Haukum sem skoruðu næstu tólf stig og voru níu stigum yfir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir. Það var of mikill munur fyrir Aþenu að brúa. Sigur Hauka var að endingu nokkuð þægilegur, lokatölur 91-76. Undir lok leiksins átti sér stað óhugnalegt atvik þegar Ajulu Thatha leikmaður Aþenu fékk högg á höfuðið og varð að fara af velli. Hún var studd af velli en skömmu síðar var kallað eftir lækni og huga þurfti að Thatha í lengri tíma fyrir aftan varamannabekk Aþenu. Hún var að lokum flutt burt af sjúkraflutningamönnum og við lófaklapp áhorfenda í Ólafssal. Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stigahæst í liði Hauka með 24 stig auk þess að taka 6 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Lore Davos skoraði 21 stig og Diamond Battles 15. Í liði Aþenu skoraði áðurnefnt Thatha 21 stig og Dzana Crnac 17 en Aþena var aðeins með sjö leikmenn á leikskýrslu í leiknum. Bónus-deild kvenna Haukar Aþena Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Bæði lið unnu sigur í fyrstu umferð deildarinnar, Aþena gegn Tindastóli og Haukar gegn Hamar/Þór. Haukar hafa á að skipa sterku liði en Aþena eru nýliðar í deildinni og á sínu fyrsta tímabili frá upphafi í efstu deild. Í upphafi leiks í kvöld virtust Haukar ætla að hlaupa með leikinn í burtu. Þær leiddu 25-11 að honum loknum og náðu mest sautjá stiga forskoti. Aþena saxaði aðeins á forskotið í öðrum leikhluta en Haukar voru ennþá með frumkvæðið þegar honum lauk og áfram inn í þann þriðja. Staðan eftir þriðja leikhluta var 62-51 heimakonum í Haukum í vil en í þeim fjórða kom áhlaup Aþenu. Þær skoruðu fyrstu þrettán stig leikhlutans og komust í forystu. Í stöðunni 69-66 Aþenu í vil var hins vegar komið að áhlaupi frá Haukum sem skoruðu næstu tólf stig og voru níu stigum yfir þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir. Það var of mikill munur fyrir Aþenu að brúa. Sigur Hauka var að endingu nokkuð þægilegur, lokatölur 91-76. Undir lok leiksins átti sér stað óhugnalegt atvik þegar Ajulu Thatha leikmaður Aþenu fékk högg á höfuðið og varð að fara af velli. Hún var studd af velli en skömmu síðar var kallað eftir lækni og huga þurfti að Thatha í lengri tíma fyrir aftan varamannabekk Aþenu. Hún var að lokum flutt burt af sjúkraflutningamönnum og við lófaklapp áhorfenda í Ólafssal. Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stigahæst í liði Hauka með 24 stig auk þess að taka 6 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Lore Davos skoraði 21 stig og Diamond Battles 15. Í liði Aþenu skoraði áðurnefnt Thatha 21 stig og Dzana Crnac 17 en Aþena var aðeins með sjö leikmenn á leikskýrslu í leiknum.
Bónus-deild kvenna Haukar Aþena Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira