Móðir Whitney Houston látin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2024 09:20 Cissy Houston lést í faðmi fjölskyldunnar í gærmorgun á heimili sínu. Getty Bandaríska söngkonan Cissy Houston, Grammy-verðlaunahafi og móðir tónlistarkonunnar Whitney Houston, er látin, 91 árs að aldri. Hún átti farsælan feril sem söngkona og kom meðal annars fram með stórstjörnunu, Arethu Franklin og Elvis Presley. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar. Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar.
Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00
Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15
Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30
Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01