Lýsa nóttinni sem skelfilegri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. október 2024 18:50 Árásirnar eru sagðar þær umfangsmestu frá því að átökin hófust. AP/Mohammed Zaatari Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Loftárásir Ísraelsmanna héldu áfram á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt og í morgun. Árásirnar voru gerðar á svæði í borginni sem er þekkt sem vígi Hezbollah samtakanna. „Þetta var ógnarnótt. Eina lausnin er að árásum linni eins fljótt og auðið er,“ segir Maxime Jawad, íbúi í Beirút. Hörmuleg nótt „Hvers á fólkið að gjalda? Og þessi börn sem dóu? Við stöndum uppi allslaus, við höfum ekkert. Ekkert, engin hús, engar búðir, alls ekkert,“ segir Denise Matar, íbúi í Beirút. „Þetta var hörmuleg nótt, hún var mjög erfið. Allir í Beirút heyrðu allt. Þeir sem búa nær og þeir sem eru enn í úthverfunum standa auðvitað frammi fyrir enn meiri hörmungum,“ segir Haytham Al-Darazi, íbúi í Beirút. Skólahaldi frestað Ástandið er sagt aldrei hafa verið jafn slæmt síðan átökin hófust. Menntamálaráðherra Líbanon gaf það út í dag að upphafi skólaárs verði frestað vegna öryggisógnar í landinu. Nítján ára lögreglufulltrúi var drepin og fjölmargir særðust í skotárás á strætóstoppistöð í Ísrael. Lögreglu grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða og hefur árásarmaðurinn verið drepinn. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu létust minnst tuttugu og sex lífið í loftárásum Ísraelsmanna á mosku og skóla á svæðinu í nótt. Ísraelsher sagði að skotum beggja árása hafa verið beint að Hamasliðum en í frétt AP segir að ekki hafi fengist sönnun fyrir því. Líbanon Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Loftárásir Ísraelsmanna héldu áfram á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt og í morgun. Árásirnar voru gerðar á svæði í borginni sem er þekkt sem vígi Hezbollah samtakanna. „Þetta var ógnarnótt. Eina lausnin er að árásum linni eins fljótt og auðið er,“ segir Maxime Jawad, íbúi í Beirút. Hörmuleg nótt „Hvers á fólkið að gjalda? Og þessi börn sem dóu? Við stöndum uppi allslaus, við höfum ekkert. Ekkert, engin hús, engar búðir, alls ekkert,“ segir Denise Matar, íbúi í Beirút. „Þetta var hörmuleg nótt, hún var mjög erfið. Allir í Beirút heyrðu allt. Þeir sem búa nær og þeir sem eru enn í úthverfunum standa auðvitað frammi fyrir enn meiri hörmungum,“ segir Haytham Al-Darazi, íbúi í Beirút. Skólahaldi frestað Ástandið er sagt aldrei hafa verið jafn slæmt síðan átökin hófust. Menntamálaráðherra Líbanon gaf það út í dag að upphafi skólaárs verði frestað vegna öryggisógnar í landinu. Nítján ára lögreglufulltrúi var drepin og fjölmargir særðust í skotárás á strætóstoppistöð í Ísrael. Lögreglu grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða og hefur árásarmaðurinn verið drepinn. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu létust minnst tuttugu og sex lífið í loftárásum Ísraelsmanna á mosku og skóla á svæðinu í nótt. Ísraelsher sagði að skotum beggja árása hafa verið beint að Hamasliðum en í frétt AP segir að ekki hafi fengist sönnun fyrir því.
Líbanon Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira