Lýsa nóttinni sem skelfilegri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. október 2024 18:50 Árásirnar eru sagðar þær umfangsmestu frá því að átökin hófust. AP/Mohammed Zaatari Upphafi skólaárs hefur verið frestað í Líbanon vegna öryggisógnar í landinu. Íbúar í Beirút lýsa nóttinni sem skelfilegri vegna loftárása Ísraelsmanna sem eru sagðar þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Loftárásir Ísraelsmanna héldu áfram á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt og í morgun. Árásirnar voru gerðar á svæði í borginni sem er þekkt sem vígi Hezbollah samtakanna. „Þetta var ógnarnótt. Eina lausnin er að árásum linni eins fljótt og auðið er,“ segir Maxime Jawad, íbúi í Beirút. Hörmuleg nótt „Hvers á fólkið að gjalda? Og þessi börn sem dóu? Við stöndum uppi allslaus, við höfum ekkert. Ekkert, engin hús, engar búðir, alls ekkert,“ segir Denise Matar, íbúi í Beirút. „Þetta var hörmuleg nótt, hún var mjög erfið. Allir í Beirút heyrðu allt. Þeir sem búa nær og þeir sem eru enn í úthverfunum standa auðvitað frammi fyrir enn meiri hörmungum,“ segir Haytham Al-Darazi, íbúi í Beirút. Skólahaldi frestað Ástandið er sagt aldrei hafa verið jafn slæmt síðan átökin hófust. Menntamálaráðherra Líbanon gaf það út í dag að upphafi skólaárs verði frestað vegna öryggisógnar í landinu. Nítján ára lögreglufulltrúi var drepin og fjölmargir særðust í skotárás á strætóstoppistöð í Ísrael. Lögreglu grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða og hefur árásarmaðurinn verið drepinn. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu létust minnst tuttugu og sex lífið í loftárásum Ísraelsmanna á mosku og skóla á svæðinu í nótt. Ísraelsher sagði að skotum beggja árása hafa verið beint að Hamasliðum en í frétt AP segir að ekki hafi fengist sönnun fyrir því. Líbanon Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira
Loftárásir Ísraelsmanna héldu áfram á Beirút, höfuðborg Líbanon í nótt og í morgun. Árásirnar voru gerðar á svæði í borginni sem er þekkt sem vígi Hezbollah samtakanna. „Þetta var ógnarnótt. Eina lausnin er að árásum linni eins fljótt og auðið er,“ segir Maxime Jawad, íbúi í Beirút. Hörmuleg nótt „Hvers á fólkið að gjalda? Og þessi börn sem dóu? Við stöndum uppi allslaus, við höfum ekkert. Ekkert, engin hús, engar búðir, alls ekkert,“ segir Denise Matar, íbúi í Beirút. „Þetta var hörmuleg nótt, hún var mjög erfið. Allir í Beirút heyrðu allt. Þeir sem búa nær og þeir sem eru enn í úthverfunum standa auðvitað frammi fyrir enn meiri hörmungum,“ segir Haytham Al-Darazi, íbúi í Beirút. Skólahaldi frestað Ástandið er sagt aldrei hafa verið jafn slæmt síðan átökin hófust. Menntamálaráðherra Líbanon gaf það út í dag að upphafi skólaárs verði frestað vegna öryggisógnar í landinu. Nítján ára lögreglufulltrúi var drepin og fjölmargir særðust í skotárás á strætóstoppistöð í Ísrael. Lögreglu grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða og hefur árásarmaðurinn verið drepinn. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu létust minnst tuttugu og sex lífið í loftárásum Ísraelsmanna á mosku og skóla á svæðinu í nótt. Ísraelsher sagði að skotum beggja árása hafa verið beint að Hamasliðum en í frétt AP segir að ekki hafi fengist sönnun fyrir því.
Líbanon Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira