Fimm látnir í Beirút eftir loftárás á heilsugæslu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2024 00:01 Bygging í Beirút sem varð fyrir eldflaug í nótt. Ap/Hussein Malla Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir loftárás Ísraelsher á heilsugæslu í Beirút, höfuðborg Líbanon, samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum í Líbanon. Að sögn Ísraelshers notuðu liðsmenn Hezbollah heilsugæsluna. Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira