Hvíta húsið og Ennemm segja upp fólki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2024 09:54 Elín Helga Sveinbjörnsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Hvíta hússins frá árinu 2017. Hvíta húsið Markaðs- og auglýsingastofurnar Hvíta húsið og Ennemm gripu til uppsagna fyrir mánaðamótin. Alls missa þrettán vinnuna. Framkvæmdastjórar segjast finna fyrir samdrætti og leitt að sjá á eftir góðu fólki. Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins, staðfesti fjölda uppsagna en vildi ekki upplýsa um fjölda sem missa vinnuna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var alls níu sagt upp en 43 starfsmenn eru skráðir á heimasíðu stofunnar. „Það er auðvitað samdráttur,“ segir Elín Helga. „Það er ofboðslega sárt að sjá á eftir góðu fólki og mikil sorg sem hvílir yfir okkur núna,“ bætir hún við. Hún er ekki viss hvort rétt sé að nota orðið krepputíð en finna megi í það minnsta kreppulykt í loftinu. Þá dragi fyrirtæki oft saman í markaðsmálum. „Það er oft talað um að samdráttur í markaðsmálum á svona tímum eins og við sjáum núna sé ekki endilega alltaf rétta leiðin,“ segir Elín Helga. Ljóst sé að fyrirtækin haldi að sér höndum. Jón Sæmundsson er framkvæmdastjóri Ennemm.ENNEMM Jón Sæmundsson framkvæmdastjóri hjá Ennemm kannast við stöðu mála. Fjórum var sagt upp á stofunni fyrir mánaðamót en þar starfa fjörutíu manns. Hann segir búið að kreppa að en vonandi verði áhrifin skammvinn. Honum þyki leitt að þurfa að grípa til slíkra aðgerða. Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins, staðfesti fjölda uppsagna en vildi ekki upplýsa um fjölda sem missa vinnuna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var alls níu sagt upp en 43 starfsmenn eru skráðir á heimasíðu stofunnar. „Það er auðvitað samdráttur,“ segir Elín Helga. „Það er ofboðslega sárt að sjá á eftir góðu fólki og mikil sorg sem hvílir yfir okkur núna,“ bætir hún við. Hún er ekki viss hvort rétt sé að nota orðið krepputíð en finna megi í það minnsta kreppulykt í loftinu. Þá dragi fyrirtæki oft saman í markaðsmálum. „Það er oft talað um að samdráttur í markaðsmálum á svona tímum eins og við sjáum núna sé ekki endilega alltaf rétta leiðin,“ segir Elín Helga. Ljóst sé að fyrirtækin haldi að sér höndum. Jón Sæmundsson er framkvæmdastjóri Ennemm.ENNEMM Jón Sæmundsson framkvæmdastjóri hjá Ennemm kannast við stöðu mála. Fjórum var sagt upp á stofunni fyrir mánaðamót en þar starfa fjörutíu manns. Hann segir búið að kreppa að en vonandi verði áhrifin skammvinn. Honum þyki leitt að þurfa að grípa til slíkra aðgerða. Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira